Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 97
visur og reynið að lesa með eðlilegum liraða, en skrifið
jafnframt stafrófið frá upphafi til enda svo hart sem
unnt er. Einkunn má fá með því að draga lestrartíma
fyrstu vísu frá lestrartíma siðustu visu, sem lesin var,
og deila mismuninum með tölu stafanna, sem skrifaðir
voru meðan siðasta vísan var lesin.
Takið sinn blýant í hvora hönd og skrifið samtímis
lcommu með annari en u með hinni.
Skrítlur.
Bismark var lítill Gyðingavinur og hjálpaði mörg-
um þeirra inn i eilífðina. Pegar hann kom sjálfur
yfir um, lagði hann leið sína til himnaríkis, eins og
gengur, og barði. Sanldi Pétur kom til dyra. Bismark
bað að lofa sér að vera. »Pað er nú, þvi miður, ekki
hægt, Bismark minn,« sag'ði sankti Pétur, »því að hér
er allt fullt af Gyðingum«. »Já, einmitt það«, sagði Bis-
mark, »en heldurðu, að þú lofir mér ekki að líta sem
snöggvast inn í gættina?« »Ojú, ætli það nú ekki,«
svaraði Pétur. Bismark var þá ekki seinn á sér, en
tróð höfðinu eins langt og hann gat fyrir handleggn-
um á Pétri. Já, ekki var að tvila það, fyrir innan
varð ekki þverfótað fyrir Gyðingum. »Hana«, segir
sankti Pétur, »nú ferð þú ekki lengra, Bismark.«
»Biddu svolítið við, Pétur minn«, segir Bismark-
Síðan kallaði hann eins hátt og hann gat: »Stórt upp-
boð í helvíti!« Júðarnir litu hver á annan, og eftir
andartak voru þeir allir farnir. — En Bismark fekk
gistingu.
Einhverju sinni bar svo til á Austfjörðum, að hát
hvolfdi fyrir lendingu, og fórst öll áhöfnin, en færa-
flækjur og kaðalspottar veltust í brimgarðinum með
öðru braki. Bróðir eins bátsverja stóð í fjörunni,
(93)