Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 37
Fall Cliurcliills, sigurvegarans mikla, er þó ein- kennilegast, fljótt á litið. Aldrei hefur enska þjóðin fagnað neinura forsætisráðherra eins og Churchill, og aldrei liefur nokkur enskur ráðherra liaft jafn- raikil völd. Hann var blátt áfram þvi sem næst ein- valdur. Hann gerði samninga við aðrar þjóðir, til dæmis Rússa og Bandaríkjamenn, án þess að spyrja Parlamentið að. Sama er að segja um afskipti hans af innanlandsmálum, þótt þau væru ekki eins víðtæk, og þegar stríðinu lauk, hyllti þjóðin hann. Ensk blöð segja, að Churchill liafi hugsað svo mikið uiruað vinna stríðið, að hann hafi lítið liugsað um inn- anlandsmál, nema þau, er á einhvern liátt snertu ó- friðinn. Nú kom friðurinn fyrr en menn höfðu búizt við, og þá sat stjórnarflokkurinn sundurleitur, án þess að hafa nokkra fasta stefnuskrá í atvinnumálum þjóð- arinnar. Það er sjálfsagt nokkuð til í jiessu, en það mun þó vera aðalatriðið, að á þessu þingi, sem setið hafði valdalitið i tvö kjörtímabil, var mikill fjöldi stjórn- arsinna, sem var orðinn utan við stjórnmálin og hlaut að víkja fyrir nýjum mönnum. Hin nýja stjórn boðaði þegar víðtækar breytingar á atvinnurekstri þjóðarinnar. Verða sjálfsagt miklar byltingar á þeim sviðum á næstunni. En stjórnin mun jió eiga við mikla erfiðleika að etja. Churchill hélt vinsældum sínum hjá þjóðinni. Hann er nú foringi stjórnarandstæðinga, en það mun þó vera mest að nafninu til. Hann kemur varla mikið við stjórnmát hér á eftir, enda er hann gamall maður, 71 árs, en vonandi endist lionum þó aldur til þess að skrifa end- urminningar sinar, því að hann mun kunna frá mörgu að segja og skrifar manna bezt. Anthony Eden, annar voldugasti maðurinn i stjórn Churchills, vék auðvitað úr völdum líka, en flestir landstjórar og ráðherrar i hinum ensku nýlendum og (35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.