Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 42
verjum og pina út úr þeim allt, sem tiægt er. Og um langt skeið mun rússneskra áhrifa gæta langt vestur í Þýzkaland. Eystrasaltslöndin verða alveg háð Rúss- um eins og við var að búast. En það sem hörmulegast er við ástandið, er hið óslökkvandi hatur, sem skapazt hefur milli þjóðanna. Sigurvegararnir gera andstæðinga sína að þrælum. Gengur þetta mest út yfir Þjóðverja, en þótt margt 'væri ófagurt í hernaði þeirra, þá er ómögulegt að hahla hinni gáfuðu og duglegu þýzku þjóð til lengd- ar i þrælafjötrum. Því miður eru litlar likur til þess, að friðsamleg sámvinna náist á milli ófriðarþjóðanna á næstunni. Aftur á móti má óttast liina mestu erfiðleika i milli- ríkjaviðskiptum og yfirleitt er útlitið ekki bjart fram- undan. Nú hafa jafnaðarmenn eða verkamenn náð völdum i mörgum löndum og þá fyrst og fremst Eng- landi. En eru nokkrar líkur til, að þetta muni bæta samkomulag þjóðanna? Það er víst mjög vafasamt. En þess ber líka að gæta, að auk þess, sem þjóðernis- deilur eiga sér stað, þá eru stéttadeilurnar ekki síð- ur mikilvægar. Eitt merkilegasta atriðið i stjórnmálum síðustu tíma eru hinar sifelldu tillögur til samninga milli ríkjanna. Hvert þeirra reynir að tryggja sig með hjálp nágrann- anna, en treysta þeim þó ekki.’ Úr þessu hefur orðið sá vefur, sem erfitt er að greiða úr. Þegar reynt er að há samkomulagi eða einhverjum góðum árangri, þá er það venjan að halda ráðstefnu til þess að fást við málið. Þetta hefur gengið svo og svo, en þó er þetta vafalaust rétt liugmynd, því að með samningum og viðkynningu merkra manna má búast við að náist árangur, sem einhverju nemur. Það eru margs konar bandalög til i heiminum nú á dögum, en langmerkilegast er þó vafalaust samband hinna enskumælandi þjóða. Þátttaka enskra nýlendna (40)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.