Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Síða 50
Var haldið í Reykjavík. Mættu þar fulltrúar frá 25 fé- lögum. Sambandsfélög voru 175 og tala félagsmanna um 20 þús. Á þinginu voru rædd fjármál o. fl. Þar var einnig rætt um það, að fá skemmtanaskatt af íþróttasýningum varið til íþróttamála. Rætt var einn- ig um samskipti í. S. í. og U. M. F. í„ og var skipuð milliþinganefnd í því máli. Fjárvelta í. S. í. var 70 þús. kr. Nokkur ný met voru staðfest. Ben. U. Waage var endurkosinn forseti sambandsins. Stjórn U. M. F. í. kvaddi formenn héraðssambandanna til fundar í Reykjavík. Var þar rætt um starfshætti ungmenna- félaganna, umferðakennslu og undirbúning að lands- móti U. M. F. í. 1946. Sambandsfélögin eru 176 tals- ins og teljast til 16 héraðssambanda. Tala félags- manna um 10 þúsund. Ný íþróttabandalög, íþrótta- sambönd og héraðssambönd tóku til starfa í þrem- ur kaupstöðum og fjórum sýslum. Rætt var um að stofna sérsambönd skíðamanna og knattspyrnu- manna. Þorsteinn Einarsson var í annað sinn skip- aður íþróttafulltrúi ríkisins. Helztu íþróttamót ársins voru þessi: Landsmót í handknattleik innanhúss. Þar vann sveit knatt- spyrnufél. „Vals“ í Rvik í meistaraflokki karla, sveit knattspyrnufél. „Hauka“ í Hafnarfirði i 1. fl. karla, en sveit glímufélagsins „Ármanns“ i Rvík i keppni kvenna. Landsmót skíðamanna var háð á Siglufirði. Jón Þorsteinsson á Siglufirði varð skiðakóngur. Aðrir, sem verðlaun hlutu á mótinu, voru Guðm. Guðmundsson, Steinn Símonarson, Haraldur Páls- son, Maja Örvar, Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Ás- gríinur Stefánsson, Sigurður Njálsson og Jón Sæ- mundsson. Sundmeistaraniót íslands fór fram i Rvík. Meistarar urðu: Stefán Jónsson, Guðm. Ingólfsson, Halldór Lárusson, Marteinn Kristinsson, Unnur Ágústsdóttir, Sigurður Jónsson, Ari Guðmundsson, Ingibjörg Pálsdóttir og Halldór Bachmann. (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.