Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 78
Prestaskóli tók til starfa i Reykjavík haustið 1847, samkv. konungsúrskurði dags 21. maí s. á. Hér hefur verið stiklað mjög svo lauslega á helztu ráðstöfununum, er gerðar hafa verið um skólahald hér á landi fram að 1874. Af þessu verður þó ekki ráðið hið raunverulega menningarástand á hverjum tíma, því að allur þorri alþýðufólks hlaut mennt- un sína utan skólanna. íslendingar hafa alltaf verið námfúsir og ljóðelskir mjög. Meðan bókagerð var lítil, þurfti mjög svo oft á frásagnarlist að halda, enda hefur hún komizt á mjög hátt stig. Forn- sögurnar bera vitni um það. Þegar farið var að rita hækur, gengu þær manna á milli og voru lesnar upp- hátt á heimilum. Með prentlistinni jókst heimalestur stórlega. Þessi heimaskóli — kvöldvökurnar — voru hinn raunverulegi skóli alþýðunnar allt fram á 20. öld og hafa átt sinn drjúga þátt í því að vernda og geyma sögu og tungu þjóðarinnar frá landnámstið. Allt frá landnámstíð hafa íslendingar átt mjög merka fræðimenn, sagnfræðinga og skáld. Flestir þessara manna hafa notið skólamenntunar hér á landi og allmargir stundað háskólanám erlendis. Margir þessara manna beittu sér fyrir aukinni menntun alþýðu og þó einkum þeir, er uppi voru á síðustu öldum. Hefur þegar verið getið Jóns Þor- kelssonar skólameistara. Á 19. öld kemur veruleg hreyfing á þessi mál. Má þar nefna baráttu Fjölnis- manna, Baldvin Einarsson og siðast en ekki sízt Jón Sigurðsson, sem í ræðu og riti, á Alþingi og utan þess, bar fram ákveðnar tillögur um skóla- og menn- ingarmál þjóðarinnar. En skilningsleysi stjórnar- valda og deyfð almennings mun hafa valdið því, að litlu varð áorkað. Það var ekki fyrr en 1874, að nokkur skriður komst á þessi mál sem önnur. (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.