Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 87
árlega og námsefni aukið, bætt við ensku og efná- fræði. 1934 var staðfest ný reglugerð fyrir skólann. Inntökuskilyrði voru þyngd. Héraðsskólaprófs, 2 vetra gagnfræðaprófs eða sem því svaraði, var nú krafizt upp í 1. bekk. Æfingakennsla var aukin til muna, einkum smábarnakennsla. Meðal kennara hefur ætið verið mikill áhugi fyrir aukinni menntun kennara. F'yrir nokkrum árum komu m. a. fram raddir um það frá þeim, að undir- búningsmenntun kennara skyldi fara fram í háskól- amun að loknu stúdentsprófi. Árið 1943 voru sam- ]jykkt ný lög úm kennaraskólann. Aðalbreytingin var sú, að bætt var við 4. ársdeild, einkum í því skyni að auka uppeldis- og sálarfræðinámið og' kennsluæfing- ar. Starfstími skólans er nú 8 mánuðir árlega. x\rið 1932 voru samþykkt lög um próf íþróttakenn- ara. Til þess að fullnægja þeim kröfum var stofnað- ur iþróttaskóli að Laugarvalni, og annaðist Björn Jakobsson kennsluna þar, en hann hafði um alllangt skeið kennt leikfimi í menntaskólanum og kennara- skólanum i Reykjavik. 10 árum siðar voru samþykkt h')g um íþróttakennaraskólá íslands. Tók hann við af áðurnefndum skóla undir stjórn sama manns. Náms- tími er eitt ár. Inntökuskilyrði eru héraðs- eða gagn- fræðapróf, helzt kennarapróf. Húsmæðrakennaraskóli íslands var stofnaður árið 1942, samkvæmt heimild í lögum um húsmæðra- fræðslu. Námstími er eitt ár, að loknu kennaraprófi fyrir þá nemendur, er verða matreiðslukennarar í barnaskólum, en 2 ár fyrir hússtjórnarkennslukon- ur, enda hafi þær áður lokið gagnfræðaprófi eða hlotið aðra hliðstæða menntun að minnsta kosti. Helga Sigurðardóttir matreiðslukennslukona er skólastjóri þessa skóla. Handíðaskólinn var stofnaður í Reykjavík 1939 af Lúðvíg Guðnmndssyni og rekinn sem einkaskóli (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.