Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 90
Ásgeir Ásgeirsson, þáv. fræðslamálastjóri, bar fram frumvarp á Alþingi 1925 um ungmennafræðslu, sem var að mestu leyti í samræmi við menntamálanefnd- arálitið frá 1922 (G. F. og S. P. S.). Frumvarpið varð ekki útrætt, en eftir þetta komst skriður á þessi mál á Alþingi. 1927 og 1928 var borið fram frumvarp um gagnfræðaskóla á ísafirði, enn fremur annað frumv., um samskóla Reykjavíkur, og var það að mestu i samræúii við tillögur Jóns Ófeigssonar yfirkennara, sem bafði farið utan skömmu áður til þess að kynna sér skólamál. Frumvörpin náðu ekki fram að ganga, en samþykkt var frv. um ungmennaskóla i Reykja- vík, og tók hann til starfa þá um haustið (Ingimars- skólinn). Árið eftir voru borin fram frumvörp um gagnfræðaskóla á ísafirði og í Vestmannaeyjum, en þau voru afgreidd með rökstuddri dagskrá, þar sem óskað var eftir, að undirbúið yrði frumv. um ung- mennafræðslu almennt. Stóð ekki á þeim undirbún- ingi, og árið 1930 voru samþykkt lög um gagnfræða- skóla, og hefur þeim ekki verið breytt síðan, svo að teljandi sé. Samkv. lögum þessum var heimilt að reisa gagn- fræðaskóla í flestum kaupstöðum landsins (síðar í öllum). Námstími 2—3 ár að loknu fullnaðarprófi barnafræðslunnar. Próf úr þessum skólum —- gagn- fræðapróf —■ veitir ekki rétt til inngöngu í mennta- skóla, enda er bóklegt nám þar nokkru minna og með öðrum hætti en í hliðstæðum bekkjum menntaskól- anna. Gagnfræðaskólar eru nú í öllum kaupstöðum nema Seyðisfirði. Um svipað leyti og fjallað var á Alþingi um g'agn- fræðaskóla var eigi síður rætt þar um fræðslu ung- menna í sveitum. Hafði Jónas Jónsson, þáv. ráðherra, um alllangt skeið beitt sér fyrir aukinni fræðslu ung- linga í sveitum og m. a. fengið ungmennafélögin til þess að veita þar fulltingi sitt. (88)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.