Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Side 94
83 féll skólahaldið niður, og haustið 1883 var skólinn sameinaður Ytri-Eyjarskóla í Húnavatnssýslu. Mun þar um hafa ráðið nokkru, að Elín Briem, sem'síðar varð þjóðkunn kona og stjórnaði Kvennaskóla Hún- vetninga um langt skeið og kennt hafði og stjórnað Skagfirðingaskólanum, varð forstöðukona Ytri- Eyj- arskólans haustið 1880. Ivvennaskóli Húnvetninga tók til starfa að Undir- felli haustið 1879. Bæði þá og síðar mun Björn Sig- fússon, smiður og bóndi, hafa verið einn af aðal- stuðningsmönnum skólastofnunarinnar. Haustið 1880 var skólinn fluttur að Lækjainóti í Víðidal og var þar í 2 ár. Björn Sigfússon sá skólanum fyrir hús- næði að Hofi í Vatnsdal 1882—83, en árið 1883 keypti sýslunefnd Húnvetninga hús að Ytri-Ey, og var skól- inn þar frá jivi haustið 1883 til vors 1901, er skólinn var fluttur að Blönduósi í nýbyggt skólahús úr timbri. Þetta hús brann 1912, og var svo reist steinhús það, sem enn stendur og skólinn hefur starfað í síðan. Árið 1907 var borið fram frumvarp á Alþingi um 2 húsmæðraskóla, annan fyrir Suður- og Vesturland en hinn fyrir Norður- og Austurland. Skyldu skólar þessir rúma 30 nemendur hvor og námstími vera 7 mánuðir. Jarðnæði átti að fylgja. Frumvarpið varð ekki útrætt. Árið 1911 komu fram raddir um það að breyta Eiðaskóla í húsmæðraskóla, en ekki varð úr þvi. Frekar virðist hafa verið hljótt um húsmæðra- fræðslu á Alþingi þar til 1937, en einstakar konur, kvenfélög og aðrir áhugamenn beittu sér á ýmsum timum fyrir aukinni menntun húsmæðraefna. Húsmæðraskólinn á Staðarfelli i Dölum var stofn- aður 1927. Fyrstu tvö árin var hann einkaskóli, en 1929 hófst rekstur hans fyrir fé, er frú Herdís Bene- dictsen, kaupmannsekkja frá Flatey á Breiðafirði, hafði gefið í minningu Ingileifar dóttur sinnar til stofnunar kvennaskóla á Vesturlandi. Ber minningar- (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.