Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 103
skólinn, stofnaður 1918, en hann er rekinn af Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga. Báðir eru skólarnir í Reykjavík. Samvinnuskólinn er 2 ársdeildir, en verzlunarskólinn 4 og auk þess 2 ár til viðbótar fyrir þá, er ljúka vilja stúdentsprófi. Alþingi hefur lítið skipt sér af skólamálum verzlun- armanna að öðru leyti en því að veita nokkurn styrk til starfsemi þeirra. Þó kom á Alþingi 1919 fram frumvarp um verzlunarskóla rikisins. Var gert ráð fyrir, að gagn'fræðapróf yrði gert að inntökuskilyrði og svo þriggja ára nám í verzlunarskóla. Siðan hefur verið hljótt um þetta mál á opinberum vettvangi. Ólafur G. Eyjólfsson var fyrsti skólastjóri Verzl- unarskóla íslands (1905—15), þá Jón Sivertsen (til 1931) og síðan Vilhjálmur Þ. Gíslason. Jónas Jóns- son hefur verið skólastjóri Samvinnuskólans frá byrj- un, að frátöldum þeim árum, er hann var ráðherra (1927—32). Þann tíma var dr. Þorkell Jóhannesson skólastjóri. Ljósmæðra- og hjúkrimarkvennafrædslan. Um fræðslu ofangreindra starfskvenna er greint frá i síðasta almanaki (bls. 70—80), og skal hér visað til þess. Hljómlistarfræðslan. Pétur Guðjohnsen er talinn fyrsti íslendingurinn, sem varð organisti hér á landi. Hann lærði á hljóð- færi, þegar hann var í kennaraskóla i Danmörku. Að sjálfsögðu mun hann hafa kennt öðrum að spila á hljóðfæri (harmonium), en það verður vart fyrr en um aldamótin síðustu, að verulegur skriður kemst á þessa mennt, og munu þá þeir bræður Jónas og Helgi Helgasynir, Jón og ísólfur Pálssynir, Brynjólfur Þor- láksson, Magnús Einarsson o. fi. hafa kennt mörgum að spila á „orgel“. Síðar kemur Sigfús Einarsson dómkirkjuorganleikari, sem jafnan kenndi söng og (101)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.