Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 108
Haustið 1935 var stærðfræðideild bætl við skól- ann. Skólinn hefur starfað að niestu leyti í samræmi við reglugerð „Hins almenna menntaskóla“ (frá 1904). Haustið 1942 veitti kennslumálaráðuneytið Verzl- unarskóla íslands réttindi til þess að brautskrá stúd- enta. Er nám þeirra sniðið að mestu eftir lærdóms- deild menntaskólanna. Mun í fyrstu hafa verið hugs- að, að þessi deild yrði einkum fyrir verzlunarskóla- nemendur, er nema vildu hagfræði og verzlunarfræði í háskóla. Hér skal og getið Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, scm stofnaður var 1928, vegna þess að takmarkaður var þá aðgangur nemenda í 1. bekk menntaskólans. Þessi gagnfræðaskóli hefur starfað síðan og miðað námskröfur sínar við hliðstæða bekki menntaskól- ans í Reykjavík, enda hafa nemendur gagnfræðaskól- ans nú hlotið réttindi til þess að setjast í hliðstæða bekki menntaskólans. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga er nú 4 ársdeildir og er rekinn af Reykjavíkurbæ. Ágúst H. Bjarnason var skólastjóri skólans frá byrj- un og þar til síðastliðið haust (1944), að Knútur Arngrímsson varð skólastjóri. Embættismannaskólav. — Háskólinn. Eins og þegar hefur verið getið, var prestaskólinn stofnaður 1847. í tillögum Jóns Sigurðssonar um þjóðskóla íslend- inga var m. a. gert ráð fyrir þvi, að læknaefni gætu fengið þar nauðsynlegustu undirbúningsmenntun. Mikill hörgull var á læknum og vart búizt við því, að bætt yrði úr allra brýnustu læknaþörf nema inn- lendur skóli yrði stofnaður. Á Alþingi 1855 var lögð fram bænaslcrá um endurbætur á læknaskipun lands- ins og 4 árum síðar um stofnun læknaskóla, og þar kom á Alþingi 1875, að samþykkt voru lög um lækna- (106)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.