Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 25

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 25
Jólagjöfin 23 „Þú átt að vera miskunnsamur, í staS þess aö hugsa aÖ eins um þinn eigin hag,“ svaraöi hún. „Þú átt aö venja þig á aö fyrirgefa öörum, í staö þess aö dæma þá. Þú átt aö sýna þeim ástúö og nærgætni, er þú áöur vildir aö eins sýna harðúö og óbilgirni."--------- Jakob Mörck haföi blundað í stólnum. Hvaö haföi gerst? Þaö fór undarlegur þytur um stofuna, er hann var aö vakna. Og tunglskinsrákir og skýjaskuggar virtust þjóta í ýmsar áttir og hverfa út um rifur og smugur. Hvaö haföi gerst í raun og veru vissi hann ekki. En eitt var víst. Hann haföi fengið óstjórnlega löngun til aö halda þessi jól heilög. Og þaö voru liöin mörg ár, síöan hann varö var viö slikan jólahug. Hann stakk bréfinu á sig í snatri og fór í yfirhöfn sína. Þaö var ekki enn þá búiö aö loka búöum, — til allrar ham- ingju. Mörck keypti mikinn jólavarning, — aldrei eins mik- inn á æfi sinni. Hann kej'pti jólagjafir, sem hann ætlaöi aö gefa fullorðnum og svo börnum og barnabörnum. Seinast var hann búinn aö kaupa svo mikið, að hann sá að sér mundi ekki vera vinnandi vegur aö rogast meö ]jaö heim til Klemmensens. Varö hann því aö fá sér lánaða bifreið. Jakob Mörck haföi ekki veitt því neina eftirtekt, að bæði bjartar verur og dökkar, höföu fylgt honum hvert sem hann fór. En þegar hann haföi borgað bifreiöarstjóranum og kjag- aði upp þrepin hjá Klemmensen með böglahrúguna í fang- inu, námu svipirnir staðar við hliðiö. „Þarna bárum viö sigur úr býtum,“ sögöu ljósenglarnir. „Ætli við klófestum hann ekki aftur?“ svöruöu sundur- tættu sálirnar. „Nei,“ svöruöu englarnir. „Mvrkriö nær þeim aldrei aftur, er náö guös hefir bjargað.“ Þaö fór illur kurr um sveit myrkursálnanna. Var hann að heyra sem þá er krakkar í seiökatli. Svo hurfu myrkurvof- urnar undir rennuborö alt í einu og sáust ekki framar. En ljósálfarnir liðu upp eins og sólglitaö ský, og alla leið upp aö hásæti guðs. Þeir tjáöu honum þau gleðitíðindi, aö þeim hefði auðnast að bjarga einni sál á jarðríki, — Keföu leitt hana til ljóss úr myrkri. Sig. Kr. Pétursson. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.