Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 26

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 26
>(E> CE< JÓLAKVÖLD Á GARÐAR L ENDURMINNING FRÁ AMERÍKU. EFTIR DOCENT MAGNÚS JÓNSSON © Þaö er heiSskírt vetrarkvöld og fult tungl. Logn og friSur. SnjóbreiSan endalaus á sléttunni glitrar blá-bleik í tungls- ljósinu. ÞaS er jólakvöld, aSfangadagskvöld, alveg eins og þaS á aS vera — nieS snjó og tunglsljósi. Klukknahljómurinn glymur frá kirkjunni út um landiS og IjoSar jólafriSinn. Gluggarnir á kirkjunni eru bjartir af ljós- unum innifyrir. Þeir tala líka um jólin, kalla alla til sín, inn i ljósiS og ylinn. Og fólkiS streymir aS úr öllum áttum. Kirkjan liggur á krossgötum. Frá austri og vestri, norSri og suSri liggja vegir aS kirkjunni, og eftir öllum þessum vegum kemur fólk. Flestir koma akandi í sleSum meS tveim hestum fyrir, stór- um og fallegum hestum, sem frisa svo aS reykjarstrókurinn stendur upp af þeim i frostinu og grá hélan þekur háls og bóga. Þeir brokka hart, og sleSabjöllurnar dynja í öllum upp- hugsanlegum tóntegundum, og þessi dynur fer svo vel viS marriS þegar skaflarnir brySja hjarniS á veginum. Á sleSunum situr fólkiS. ÞaS er ekki mannsmynd á neinum fyrir fötunum. ÞaS eru kafloSnir strókar, misjafnlega stórir og misjafnlega margir í hverjum sleSa. En sé komiS nær þess- um strókum korna vingjarnleg andlit úr úr loSna hamnum, andlit kunningja og nágranna, sem ætla líka til kirkju. Allir stefna þangaS. ViS eigum heima nálægt kirkjunni og göngum þangaS. Snjórinn marrar undir fótunum. Klukknahljómurinn, ljósin, sleSabjöllurnar, fójksfjöldinn, tunglsljósiS og snjórinn — alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.