Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 27

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 27
J úlagjöfin. 2.3 benti á jólin, blessaö jólakvöldiö, þegar allir ættu helst að vera glaöir. Kirkjan er auðvitað full eins og ávalt á jólunum, og kveld- söngurinn fer fram meö venjulegum hætti. En nú kemur þaö sem eg eiginlega ætlaöi aö segja frá, og þaö, sem hefir gert mér jólin á Garðar svo minnisstæð. Þaö var sérkennilegt og óþekt fyrir mér hér heima, áður en eg fór vestur. Kirkjan var auðvitaö prýdd fjölda ljósa eins og siður er hér heima, á jólunum, en í kórdvrum stóö auk þess stóreflis jólatré, skreytt fagurlega. Kertin stóöu á greinunum og biöu þess aö kveikt væri á þeim, en í kringum rætur trésins var feikna stór haugur af allskonar pinklum, stórum og smáum og alla vega í laginu og alla vega á litinn. — Jólagjafirnar! — 1 lok guösþjónustunnar gengu menn aö trénu og kveiktu hljóðlega, og þegar henni var lokiö stóö jólatréð, tákn jóla- barnsins, í allri ljósadýrÖinni, glitrandi og vermandi í kór- dyrunum, og á greinum ])ess og kringum þaö var þaö, sem útbýtast átti til allra og gera alla glaða, gjafir og vináttu- merki. Enginn hreyföi sig til að fara, þó aö seinustu tónar sálms- ins væru þagnaðir. Guðsþjónustunni var ekki lokið. Nú var eftirvænting í svip og augnaráði unga fólksins í kirkjunni, barnanna, og hver getur ekki orðið eins og barn, þegar búiö er aö tendra jólatréð? Og nú var fariö aö útbýta gjöfunum. Ávextir og annað góðgæti var tekið af trénu og borið um og nú komu pinkl- arnir. Jólatréð var alt í einu oröiö miðdepill þessarar Islend- ingabygðar. Þangað höfðu allar leiðir legið með gjafirnar, og nú lágu leiðirnar frá því aftur til allra. Jólatréð sýndist eng- um gleyma. Þeir sem ekki komust til kirkjunnar fengu líka sína kveðju frá jólatrénu. Það. var einskonar ríkur og örlátur konungur á þessari kvöldstund, sem allir mændu vonaraugum til, og engum brást. Smám saman lækkaði hrúgan umhverfis tréð og greinarn- ar urðu berari. Kertin fóru að brenna upp eitt eftir annað. Konungurinn tæmdi eigur sinar og gæöi til þegnanna, þar til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.