Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 28

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 28
2Ó Jólagjöfin h'arin stóö einri og fátækur eftir. Jólatréö var fagurt tákn hans, sem postulinn segir um: „Þér þekkið náð drottins vors Jesú Krists, aö hann, þótt ríkur væri, gjöröist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðguðust af fátækt hans.“ Og auðurinn frá jólatrénu var ekki fólginn í gjöfunum ein- um, sem nú voru dreifðar orðnar út um alla kirkjuna, heldur enn þá meira í þvi andrúmslofti, seni nú breiddist út um alt, gleði og vináttu og jólablæ sem yfir öllu ríkti. Eg get sagt ykkur það, að þetta var með fallegustu at- höfnum, sem eg hefi séð, þó að hún væri ekki í sérlega skraut- legurn umbúöum. Einkum þegar litið er á allar aðstæður. Hér var þessi litli hópur, af sameiginlegu islensku bergi brotinn, ofurlitiö sker í hinum mikla hafsjó annarra þjóðerna. Jólin eru ekki í miklum metum víðast í Ameríku. Það er varla að menn viti af þeim einu sinni. Búðir eru opnar, og flest gengur sinn vana gang. Þetta er nú lendska þar, og íslendingar geta ekki við það ráðið. En hvað sem hver segir ganga íslendingar frá störfum sinum þegar „helgin“ byrjar á aðfangadaginn, og halda til kirkjunnar sinnar. Og þar verða þeir svo einu sinni eins og ein fjölskylda, á einu heimili, — á heimili jólatrésins, sem þeir hafa allir hjálpast að, að prýða og auöga. Þeir bera þangað gjafir sínar og sækja þangað gjafir sínar. Leggja gjafir sínar fyrir fætur jólabarnsins og þiggja þær af hendi ]>ess. Það er nokkurskonar jóla sakra- menti, sem neytt er með fögnuði, í einfaldleik hjartans, eins og sagt er um sakramentis hald fyrsta kristna safnaðarins. Það er sannarleg guðs])jónusta, og sá er of kaldur, sem ekki getur þiðnað um hjartaræturnar og orðið hlýtt í kirkjunni á Garðar á jólakvöldið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.