Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 29

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 29
Fra Ljósalfalandi. Æfivtýri eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. c Langt — langt norður i reginhafi liggur land ljósálfanna. ViS strendurnar leika öldur úthafsins. Stundum hníga þær hægt og rótt aö ströndunum eins og blíölynd unnusta aS hjarta elskhuga síns, en stundum geysa þær aS ströndunum meS ofsahraSa og hamtryltum afltökum höfuSskepnanna eins og óvígur her grimmra fjandmanna. Yfir land ljósálfanna líSur sunnanblærinn, mildur og hljóS- ur og hvíslar ásthlýjum oröum aö hverjum nýgræSingi, frá öræfum til ystu stranda. Melablómin og dalajurtir hneigja höfuö sín i hvert sinn, sem hann strýkur sólhýrri mund sinni um vanga þeirra. En yfir landinu hvelfist himin- inn hreinn og bládjúpur. Og sólin skín dag og nótt — og nótt og dag nokkurn tíma úr árinu, og sendir geisla sína yfir hauöur og höf; yfir jöklana iskalda og mjallhvita, yfir sand- ana og hraunin, fjallaauönirnar og lyngmóana, yfir fellin og fjöllin, hálsana og hæSirnar, blágresisbrekkurnar og birki- skógana, yfir vötnin og vellina, viöivaxna hólmana og bylgj- andi stargresisengin. Yfir alt breiöir sólin bjarta og hlýja geislablæju sina. Þá er gleöitími ljósálfanna. Þá leika þeir sér á miltí starfs- tímanna og ganga aö hverju verki meö sólbros í augum. Lífs- gleöin eykst í sálum þeirra eftir þvi sem sólin hækkar á lofti, og skín lengur og heitara. Þeir eru börn sólarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.