Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 30

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 30
28 Jólagjöfin En ljósálfarnir eiga líka sinn sorgar og skuggatima. Þegar sólin lækkar á lofti, uns hún hverfur me'ð öllu og myrkrið ríkir yfir öllu og kuldinn. Þegar norðanstormurinn æðir yfir landið og blómin hneigja visnar krónur sínar að brjóstum móður sirinar, og laufin falla af greinum bjarkar- innar, sölnuð og bleik eins og saknaðartár gamalmennis yfir dánum og sviknum vonum. Og svo þegar snjórinn — þessi miskunnarlausi, helkaldi óvinur allra lifandi vera, sem elska sólina — legst yfir alt og eilíf þögnin rikir yfir öllu. Þá drjúpa ljósálfarnir höfði, og kvíði kuldans sest að i sálum þeirra. Þá er svartálfunum skemt. Því það eru líka svartálfar til i landi ljósálfanna. Þeir elska myrkrið meira en ljósið, og þeim líður aldrei betur en þegar kuldinn og myrkrið er sem mest. Þeir gleðja sig yfir harmi ljósálfanna og gera alt, sem þeir geta til að draga úr störfum þeirra. Þeir ala á ófriði og sundrung og reyna að ná völdunum í sínar hendur, þó þeim takist það sjaldnast. Það var einn morgun i sólmánuði. Himininn var alheiður og sólin í hádegisstað. Bláleit lognstafa-blæja hvíldi yfir land- inu og sveipaði það í æfintýrahjúp hillinganna. Loftið ómaði af söng fuglanna og flugurnar suðuðu við blórnin og dreyptu á hunangsbikar þeirra. Lækirnir fossuðu niður hlíðarnar og árnar sreymdu til sævar. Blóma og bjarkarilmur barst yfir landið, svo loftið var þrungið af gróðurangan, þennan fagra sólmánaðarmorgun frá öræfum til ystu stranda. Alstaðar voru ljósálfarnir á ferð. Allir í hvítum skykkjum og með geislabros á vörunum. Allir stefndu þeir að ákveðn- um stað, blómskrýddri hæö í einni af fegurstu sveitum lands- ins. Það var auðséð, að eitthvað óvenjulegt var í vændum. Ljósálfarnir staðnæmdust allir á hæðinni, svo að hún var alþakin ljósbúnum ljósálfum. Örlítill blettur efst á hæðinni var auður. Á miðjum blettinum var upphækkað sæti, og þrjú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.