Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 36

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 36
34 Jólagj'ófÍn um birkigreinum fyrir framan sig á gólfinu, en tágarnar, sem hún haföi til aS reyra meS vendina, voru ónýtar. Á stórstof- unni var lítill, lágur gluggi meS smáum rúSum, og þaSan lagöi bjarmann frá baSstofunni inn í stofuna, hann lék um gólfiS og gylti kvistina. En því glaSari sem eldurinn varð, því hryggari varS stúlkan. Hún vissi, aS vendirnir mundu detta í sundur, jafnskjótt sem viö þeim yröi hreyft, og henni myndi verða brígslað um það sí og æ, þar til nýtt bál logaði á næstu jólum. En meðan hún sat þarna í öngum sínum, kom sá inn í stof- una, sem hún hræddist mest allra. Það var húsbóndinn sjálf - ur, Ingimar Ingimarsson. Hann hafði auðvitað verið í bað- stofunni til að sjá um, að ofninn yrði nógu heitur, og nú ætlaði hann að líta eftir, hvernig vöndunum liði. Hann var gamall, þessi Ingimar Ingimarsson, og hann unni því, seni gamalt var. Og einmitt vegna þe'ss, að menn voru farnir að hætta baðstofuböðunum og vandafleingingum, þá lét hann sig það miklu skifta, að þetta yrði gert á sínu heimili og rækilega gert. Ingimar Ingimarsson var í gömlum sauðskinnsfeldi, í skinn- brókum og á biksaumsskóm. Hann var óhreinn og órakaður, seinn og silalegur og kom svo hægfara inn, að menn hefðu eins vel getað ímyndað sér, að þarna væri korninn betlari. En sömu andlitsdrættirnir og sami ljótleikinn sem hjá konu hans, því að þau voru skyld, og stúlkan hafði, frá því að hún fór að vitkast, lært að bera helga virðingu fyrir öllum þeirn, sem þannig voru útlits. Því það eitt var mikið, að vera í ætt við hið gamla kyn Ingimaranna, sem jafnan hafði verið göf- ugast í sveitinni; en engin manneskja gat komist hærra en að vera Ingimar Ingimarsson sjálfur, að vera ríkastur, vitrast- ur og voldugastur í heilli sókn. Ingimar Ingimarsson gekk til stúlkunnar, laut niður eftir einum af bundnu vöndunum og sveiflaði honum. En þá flugu þegar í stað greinarnar út um alt og ein lenti á jólaborðinu, önnur í himinsænginni. „Jæja, telpan mín,“ sagði Ingimar gamli hlæjandi. „Heldur þú, að menn noti þess konar vendi, þegar menn fara í bað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.