Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 43
Júlagjöfin
4*
Seinna um daginn sat húsfreyja aftur á sama staö og las
í biblíunni sinni. Hún var ein, því konur voru gengnar í kirkju
og karlar voru á bjarndýrsveiSum í stórskóginum. Þegar er
Ingimar Ingimarsson hafSi etiö og drukki'S, tók hann syni
sina meS sér og gekk til skógar. Því aS þaö e r nú svo, aö
hverjum karlmanni er skylt aS fella björninn, hvar og hvenær
sem hann mætir honum. ÞaS stoSar ekki aS hlífa bjarndýri;
því aS fyr eSa síSar kemur aS því, aS þaS fær lyst á kjöti, og
þá eirir þaS hvorki dýrum né mönnum.
En er þeir voru farnir á veiSarnar, varS gamla konan mjög
angistarfull og settist niSur til aö lesa þaS, sem leggja átti
út af þenna dag í kirkjunni, en hún komst ekki lengra en aS
þessum oröum: „FriSur á jöröu og velþóknun yfir mörinun-
um.“ Hún sat og staröi sljóum augunum á þessi orS, og viö og
viö andvarpaSi hún þungan. Lengra las hún ekki, en endur-
tók hvaö eftir annaS seint og þunglamalega: „Friöur á jöröu
og velþóknun yfir mönnunum."
Þá kom elsti sonurinn inn í stofuna, einmitt þegar hún ætlaöi
aS fara enn af nýju aS læöa út úr sér orSunum.
„Móöir mín,“ sagSi hann í hálfum hljóöum.
Hún heyröi til hans, en leit ekki augunum af bókinni og
spuröi: „Ertu ekkl meS hinum í skóginum?"
„JÚ, ég var meö þeim,“ sagSi hann enn þá hægar.
„Kom þú hingaö a'ö boröinu,“ sagSi hún, „svo aö ég geti
séö þig.“
Hann færSi sig nær, en þegar hún leit á hann, sá hún, aö
hann skalf. Hann varS aö kreista höndunum fast utan um borö-
röndina, til aö geta haldiö þeim kyrrum.
„HafiS þiö náS í björninn,“ spurSi hún af nýju. — Nú gat
hann ekki lengur svaraS; hristi aS eins höfuSiS.
Gamla konan stóS upp, og gerSi þaö, sem hún ekki haföi
gert siöan sonur hennar var barn. Hún gekk til hans, lagS;
blíSlega hönd sína á handlegg honum, klappaöi honum á kinn
ina og setti hann niöur á bekkinn. Svo settist hún viS hliSina
á honum, tók í hönd honum og mælti: „SegSu mér nú, hvaö
gerst hefir, drengurinn rninn."
Ungi maöurinn kannaöist viö ástaratlotin, sem höföu hugg-