Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 43

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 43
Júlagjöfin 4* Seinna um daginn sat húsfreyja aftur á sama staö og las í biblíunni sinni. Hún var ein, því konur voru gengnar í kirkju og karlar voru á bjarndýrsveiSum í stórskóginum. Þegar er Ingimar Ingimarsson hafSi etiö og drukki'S, tók hann syni sina meS sér og gekk til skógar. Því aS þaö e r nú svo, aö hverjum karlmanni er skylt aS fella björninn, hvar og hvenær sem hann mætir honum. ÞaS stoSar ekki aS hlífa bjarndýri; því aS fyr eSa síSar kemur aS því, aS þaS fær lyst á kjöti, og þá eirir þaS hvorki dýrum né mönnum. En er þeir voru farnir á veiSarnar, varS gamla konan mjög angistarfull og settist niSur til aö lesa þaS, sem leggja átti út af þenna dag í kirkjunni, en hún komst ekki lengra en aS þessum oröum: „FriSur á jöröu og velþóknun yfir mörinun- um.“ Hún sat og staröi sljóum augunum á þessi orS, og viö og viö andvarpaSi hún þungan. Lengra las hún ekki, en endur- tók hvaö eftir annaS seint og þunglamalega: „Friöur á jöröu og velþóknun yfir mönnunum." Þá kom elsti sonurinn inn í stofuna, einmitt þegar hún ætlaöi aS fara enn af nýju aS læöa út úr sér orSunum. „Móöir mín,“ sagSi hann í hálfum hljóöum. Hún heyröi til hans, en leit ekki augunum af bókinni og spuröi: „Ertu ekkl meS hinum í skóginum?" „JÚ, ég var meö þeim,“ sagSi hann enn þá hægar. „Kom þú hingaö a'ö boröinu,“ sagSi hún, „svo aö ég geti séö þig.“ Hann færSi sig nær, en þegar hún leit á hann, sá hún, aö hann skalf. Hann varS aö kreista höndunum fast utan um borö- röndina, til aö geta haldiö þeim kyrrum. „HafiS þiö náS í björninn,“ spurSi hún af nýju. — Nú gat hann ekki lengur svaraS; hristi aS eins höfuSiS. Gamla konan stóS upp, og gerSi þaö, sem hún ekki haföi gert siöan sonur hennar var barn. Hún gekk til hans, lagS; blíSlega hönd sína á handlegg honum, klappaöi honum á kinn ina og setti hann niöur á bekkinn. Svo settist hún viS hliSina á honum, tók í hönd honum og mælti: „SegSu mér nú, hvaö gerst hefir, drengurinn rninn." Ungi maöurinn kannaöist viö ástaratlotin, sem höföu hugg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.