Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 49

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 49
Jólagjöfin 47 leika mannsins og miskunnsemi guiSs. Varst þú ekki lærisveinn Krists? HeyrSir þú ekki kennmgar hans af vörum sjálfs hans? Og hafSir þú ekki dæmi hans til aS breyta eftir? Mundu þá eftir hvernig þú sofnaSir altaf, sökum þess aS augu þín voru þreytt af vöku, þegar hann syrgSi og þjáSist í grasgarSinum. Þrisvar baS hann þig um aS vaka meS sér og biSja, og þrisvar íann hann þig sofandi. Þannig var þaS um mig. — Manstu ekki einnig, þegar þú lofaSir honum aS vera trúr til dauSans, en samt afneitaSir þú honum þrisvar, þegar hann var leiddur fram fyrir Kaífas ? Þannig var þaS um mig. Minstu þess einnig, aS þegar haninn galaSi, þá gekst þú út og grétst beisklega. Þannig var þaS um mig. — Þú getur ekki synjaS mér um inngöngu!“ En röddin fyrir innan hliöiS þagöi. Þá beiö syndarinn skamma stund, og tók svo aftur til aS berja, og baö um aö hleypa sér inn í ríki himnanna. Og hann heyrSi aöra rödd fyrir innan hliöiS, sem sagöi: „Hver er þessi maSur, og hvernig var breytni hans á jarS- riki ?“ Og rödd ákærandans las upp allar syndir mannsins, en gat ekki um eitt einasta góSverk. En röddin fyrir innan hliSiS mælti: „FarSu héöan! Slíkir syndarar sem þú, geta ekki veriö ásamt okkur í Paradís!“ Þá mælti syndarinn: „Herra, eg heyri rödd þína, en eg sé þig eigi, og eigi veit eg heldur nafn þitt.“ En röddin svaraSi: „Eg er DavíS konungur og spámaSur.“ En syndarinn örvænti ekki, og fór ekki burt frá hliöi himna- ríkis, heldur mælti: „Miskunna mér, Davíö konungur! Minstu breyskleika mannsins og miskunnsemi guös. GuS elskaöi þig og hóf þig upp á meöal mannanna. Þú áttir alt: konungdóm, heiSur og auSæfi, konur og börn. En frá þaki hallar þinnar sástu konu fátæks manns, og syndin flaug í brjóst þér. Þú tókst hana. En Úría létst þú falla fyrir sverSi Ammonitanna. — Þú, sem varst ríkur, tókst frá fátæka manninum eina lambiS,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.