Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 49
Jólagjöfin
47
leika mannsins og miskunnsemi guiSs. Varst þú ekki lærisveinn
Krists? HeyrSir þú ekki kennmgar hans af vörum sjálfs hans?
Og hafSir þú ekki dæmi hans til aS breyta eftir? Mundu þá
eftir hvernig þú sofnaSir altaf, sökum þess aS augu þín voru
þreytt af vöku, þegar hann syrgSi og þjáSist í grasgarSinum.
Þrisvar baS hann þig um aS vaka meS sér og biSja, og
þrisvar íann hann þig sofandi. Þannig var þaS um mig.
— Manstu ekki einnig, þegar þú lofaSir honum aS vera trúr
til dauSans, en samt afneitaSir þú honum þrisvar, þegar hann
var leiddur fram fyrir Kaífas ? Þannig var þaS um mig. Minstu
þess einnig, aS þegar haninn galaSi, þá gekst þú út og grétst
beisklega. Þannig var þaS um mig. — Þú getur ekki synjaS
mér um inngöngu!“
En röddin fyrir innan hliöiS þagöi.
Þá beiö syndarinn skamma stund, og tók svo aftur til aS
berja, og baö um aö hleypa sér inn í ríki himnanna.
Og hann heyrSi aöra rödd fyrir innan hliöiS, sem sagöi:
„Hver er þessi maSur, og hvernig var breytni hans á jarS-
riki ?“
Og rödd ákærandans las upp allar syndir mannsins, en
gat ekki um eitt einasta góSverk.
En röddin fyrir innan hliSiS mælti:
„FarSu héöan! Slíkir syndarar sem þú, geta ekki veriö
ásamt okkur í Paradís!“
Þá mælti syndarinn:
„Herra, eg heyri rödd þína, en eg sé þig eigi, og eigi veit
eg heldur nafn þitt.“
En röddin svaraSi:
„Eg er DavíS konungur og spámaSur.“
En syndarinn örvænti ekki, og fór ekki burt frá hliöi himna-
ríkis, heldur mælti:
„Miskunna mér, Davíö konungur! Minstu breyskleika
mannsins og miskunnsemi guös. GuS elskaöi þig og hóf þig
upp á meöal mannanna. Þú áttir alt: konungdóm, heiSur og
auSæfi, konur og börn. En frá þaki hallar þinnar sástu
konu fátæks manns, og syndin flaug í brjóst þér. Þú tókst
hana. En Úría létst þú falla fyrir sverSi Ammonitanna. —
Þú, sem varst ríkur, tókst frá fátæka manninum eina lambiS,