Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 55

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 55
Jólagjöfin 53 angurværa meðaumkun; þrotlaus var hún og ósjálfráð hon- um eins og hjarsláttur hans og andardráttur. Honum leið vel, er Geronimo var ánægður. Vagn þýsku fjölskyldunnar ók burt. Carlo settist i neðsta haftið á riðinu, eins og venja hans var, en Geronimo stóð graf- k)fr í sömu sporum með handleggina hangandi niður og horfði upp fyrir sig. María, vinnukonan, kom út úr veitingahúsinu. — Hafið þið unnið ykkur mikið inn i dag? kallaði hún til þeirra. Carlo leit ekki við. Blindi maðurinn laut eftir vínglasinu. hóf það og drakk minni hennar. Hún sat oft við hlið hans á kvöldin í veitingahúsinu; liann vissi einnig, að hún var falleg. Carlo laut áfram og horfði út á götuna. Stormurinn þaut og regnið dundi niöur svo ákaft, að ökuhljóð vagnsins, sem nálgaðist, heyrðist ekki íyrir óveðrinu. Carlo stóð á fætur og kom aftur á sinn stað við hliðina á bróðurnum. Strax á meðan vagninn ók að, byrjaði Geronimo að syngja. Það sat að eins einn farþegi i vagninum. Ökusveinninn los- aði hestana frá vagninum; svo flýtti hann sér inn í veitingá- húsið. Ferðamaðurinn sat um stund kyr í sæti sínu, þétt sveipaður grárri regnkápu; hann virtist alls ekki heyra söng blinda mannsins. Svo reis hann skyndilega á fætur og steig út úr vagninum. Hann stakk höndunum langt niður í vasana, til að hita sér. Nú fyrst virtist hann sjá betlarana. Hann stað- næmdist rétt fyrir frarnan ])á og horfði lengi á þá, eins og dómari. Carlo hneigði sig dálitið í kveðjuskyni. Gesturinn var barnungur maður, skegglaus, fríður sýnum, en augu hans voru flóttaleg. Þegar liann hafði staðið um stund frammi fyr- ir betlurunum, gekk hann hratt áfram gegnum portið, er leið- in lá um, er ekið var burt. Hann hristi ergilegur höfuðið vfir illviðrinu og ])okunni úti fyrir. — Nú, sagði Geronimo. — Enn þá ekkert, svaraði Carlo. Hann gefur ef til vill eitthvað, áður en hann ekur burt. Gesturinn kom nú aftur og hallaði sér upp að vagnhettunni. Blindi maðurinn fór aftur að syngja, og nú virtist ungi mað- urinn skyndilega hlusta af miklum áhuga. Ökusveinninn kom nú aftur og beitti hestunum fyrir vagninn. Alt í einu virtist ungi maðurinn koma til sjálfs sín. Hann fór með höndina niður í vasann og dró upp einn franka, sem hann gaf Carlo. — Eg þakka, þakka, sagði hann. Ferðamaðurinn settist upp í vagninn og sveipaði kápunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.