Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 65

Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 65
Jölagjöfin. 63 inn í veitingastofuna, lá Geronimo endilangur á bekknum. Hann virtist jafnvel ekki verSa þess var, aS Carlo kom inn. María setti fram mat og drykk fyrir báSa. Hvorugur sagSi nokkurt orö, á meðan máltiðin stóð yfir. Þegar María tók disk- ana af borðinu, rak Geronimo skyndilega upp skellihlátur og spurði haiiá: Hvað hefirðu hugsað þér að kaupa fyrir þá? — Fyrir hverja? — Og segðu það bara. Nýjan kjól eða eyrnagull? — Hvað á hátin við? Hún sneri sér að Carlo. í sömu andrá heyrðust dynkir í vöruvögnum og háværar raddir. María þaut niður. Fáeinum mínútum síðar komu þrir ökumenn inn í veitingastofuna; þeir tóku sér sæti við borðið. Gestgjafinn gekk til þeirra og heilsaði þeim. Þeir bölvuðu vonda veðrinu. — í nótt fáið þið snjó, sagði einn þeirra. Annar sagði frá byl, er hann hafði hrept í skarðinu fyrir tíu árum í miðjum ágústmánuði, og hafði þá legið við, að hann yrði úti. María tók sér sæti hjá þeim. Vinnumaðurinn tók sér einnig sæti hjá þeim og spurði eftir foreldrum sínum, er bjuggu niður í Bormio. Nú kom enn þá einu sinni fólksflutningavagn. Bræðurnir gengu niður. Geronimo söng. en Carlo hélt á hattinum fyrir framan sig og gestirnir gáfu ölmusur. Geronimo var alveg rólegur á svip. Hann spurði oft: Hve niikið? og hneigði sig dálítið fyrir svari Carlos. Carlo reyndi að átta sig á því, sem við hafði borið. En hann hafði allan tímann að eins óljósa tilfinning fyrir því, að eitthvað ofboðslegt hafði gerst, og að hann var alveg varn- arlaus. Þegar bræöurnir gengu aftur upp riðið, heyrðu þeir öku- inennina skvaldra saman og hlæja. Sá yngsti þeirra hrópaði til Geronimo’s: Syngdu eitthvað fyrir okkur Hka, við skul- um samnarlega borga, — er það ekki? sagði hann og sneri sér að félögum sínum. María kom þar að í þessu, með eina flösku af rauðvíni; hún sagði: Biðjið hann ekki í dag; hann er í vondu skapi. Geronimo svaraði engu, en gekk fram á mitt gólfið og byrjaði aö syngja. Þegar söngnum var lokið, klöppuðu öku- mennirnir. — Komdu hingað, Carlo! kallaði einn þeirra, við ætlum einnig að kasta peningum í hattinn þinn, eins og gestirnir gerðu þarna niðri! Og hann greip fáeina aura og hóf þá til kasts og ætlaði að fleygja þeim í hattinn, sem Carlo rétti fram. En þá greip blindi maðurinn nm handlegg ökumannsins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.