Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 73

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 73
Jólagjöfin. 71 — Viö erum ferSbúnir. — Svo, ætliö þiS að fara í dag? spyr gestgjafinn. — Já, þaS er nú orSiS of kalt fyrir okkur aS standa í port- inu, þegar dragsúgur leikur um þaS. — Nú, berSu Baldetti kveSju mína þegar þú kemur niSur til Bormio, og segSu honum, aS hann megi ekki gleyma öl- inu, sem hann átti aS senda. — Já, þaS skal eg gera; já, þaS er satt — gistingin í nótt, hann fór meS höndina niSur í vasann. — ViS skulum sleppa því, Carlo, sagSi gestgjafinn. Þatt tuttugu sentim gef eg bróSur þínum. Eg hefi einnig hlustaS á hann. Og góSa ferS! — Eg þakka, sagSi Carlo. Annars liggur okkur nú ekki svo mikiS á. ViS sjáumst aftur, þegar þú kentur frá kofun- um; Bormio verSur kyr á sínum staS, ætli þaS ekki ? Hann hló og gekk upp riSiS. Geronimo stóS á miSju gólfi nteS gítarinn undir hand- leggnum. — Já, eg er ferSbúinn, sagSi hann. — Eg kem strax, svaraSi Carlo. Upp úr dragkistuskrifli, sem stóS í einu herbergishorninu, tók hann farangur þeirra, vafSi hann saman i dálítinn pinkil og hnýtti klút utan um hann. Svo sagSi hann: — Fallegt veSur, en frenutr kalt. — Já, svaraSi Geronimo, og þeir gengu út úr herberginu. — FarSti hljóSlega, sagSiCarlo, þeir sofa þarna hinummegin, gestirnir, sem komu í gærkvöldi. Þeir gengu hægt niSur stig- ann. Gestgjafinn baS aS heilsa þér, sagSi Carlo, hann gaf okkur gistinguna í nótt. Hann gekk niSur aS verkamanna- kofunum og kemur ekki aftur þaSan fyr en eftir tvo tíma. ViS fáum aS sjá hann aftur næsta ár. Geronimo svaraSi engu. Þeir gengu út á þjóSveginn; þetta var um hálfbirtu. Carlo tók undir vinstri handlegginn á bróS- urnum og svo gengu þeir þögulir niSur veginn. Þeir höfSu ekki fariS langt, áSur en þeir komu þar, sem veginum tekur aS halla í löngum sneiSingum niSur eftir. Þokan ýttist upp eftir — kom á móti þeim, og fjallatindarnir yfir þeim huldust þoku. Og Carlo hugsaSi: Nú ætla eg aS segja honum þaS. En hann sagSi ekki eitt. einasta orS, dró aS eins gullpen- ingin upp úr vasanum og rétti hann aS bróSurnum. Geronimo tók hann milli hægrihandarfingra og bar hann upp aS vang- anum og aS enninu; hann kinkaSi kolli. — Þetta vissi eg, sagSi hann. — Nú, já, svaraSi Carlo og horfSi forviSa á bróSur sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.