Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 73
Jólagjöfin.
71
— Viö erum ferSbúnir.
— Svo, ætliö þiS að fara í dag? spyr gestgjafinn.
— Já, þaS er nú orSiS of kalt fyrir okkur aS standa í port-
inu, þegar dragsúgur leikur um þaS.
— Nú, berSu Baldetti kveSju mína þegar þú kemur niSur
til Bormio, og segSu honum, aS hann megi ekki gleyma öl-
inu, sem hann átti aS senda.
— Já, þaS skal eg gera; já, þaS er satt — gistingin í nótt,
hann fór meS höndina niSur í vasann.
— ViS skulum sleppa því, Carlo, sagSi gestgjafinn. Þatt
tuttugu sentim gef eg bróSur þínum. Eg hefi einnig hlustaS
á hann. Og góSa ferS!
— Eg þakka, sagSi Carlo. Annars liggur okkur nú ekki
svo mikiS á. ViS sjáumst aftur, þegar þú kentur frá kofun-
um; Bormio verSur kyr á sínum staS, ætli þaS ekki ? Hann
hló og gekk upp riSiS.
Geronimo stóS á miSju gólfi nteS gítarinn undir hand-
leggnum.
— Já, eg er ferSbúinn, sagSi hann.
— Eg kem strax, svaraSi Carlo.
Upp úr dragkistuskrifli, sem stóS í einu herbergishorninu,
tók hann farangur þeirra, vafSi hann saman i dálítinn pinkil
og hnýtti klút utan um hann. Svo sagSi hann:
— Fallegt veSur, en frenutr kalt.
— Já, svaraSi Geronimo, og þeir gengu út úr herberginu.
— FarSti hljóSlega, sagSiCarlo, þeir sofa þarna hinummegin,
gestirnir, sem komu í gærkvöldi. Þeir gengu hægt niSur stig-
ann. Gestgjafinn baS aS heilsa þér, sagSi Carlo, hann gaf
okkur gistinguna í nótt. Hann gekk niSur aS verkamanna-
kofunum og kemur ekki aftur þaSan fyr en eftir tvo tíma. ViS
fáum aS sjá hann aftur næsta ár.
Geronimo svaraSi engu. Þeir gengu út á þjóSveginn; þetta
var um hálfbirtu. Carlo tók undir vinstri handlegginn á bróS-
urnum og svo gengu þeir þögulir niSur veginn. Þeir höfSu ekki
fariS langt, áSur en þeir komu þar, sem veginum tekur aS
halla í löngum sneiSingum niSur eftir. Þokan ýttist upp eftir
— kom á móti þeim, og fjallatindarnir yfir þeim huldust þoku.
Og Carlo hugsaSi: Nú ætla eg aS segja honum þaS.
En hann sagSi ekki eitt. einasta orS, dró aS eins gullpen-
ingin upp úr vasanum og rétti hann aS bróSurnum. Geronimo
tók hann milli hægrihandarfingra og bar hann upp aS vang-
anum og aS enninu; hann kinkaSi kolli.
— Þetta vissi eg, sagSi hann.
— Nú, já, svaraSi Carlo og horfSi forviSa á bróSur sinn.