Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 74

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 74
7 2 Jólagjöfin — Og jafnvel þó ókunni maðurinn hef'öi ekki sagt mér þaö, heföi eg þó vitað þaö. — Nú, já, endurtók Carlo ráöþrota. En þú skilur víst, hvers vegna eg gagnvart hinum þar efra — eg var hræddur viö, aö hann færi alt í einu-----Og heyrðu, Geronimo, það er víst kominn tími til, hugsaöi eg, að þú kaupir þér nýjan fatnaö og skyrtu og skó lika, finst mér; þess vegna hefi eg .... Blindi maðurinn hristi höfuðið. Hví þá það ? Og hann strauk hendinni niður klæði sín: Nógu góð, nógu hlý; nú höldurn við suður í hitann. Geronimo virtist alls ekki fagna, hann bað heldur ekki fyr- irgefningar; Carlo skildi ekkert í því og ávarpaði hann aftur: — Geronimo, finst þér ekki það hafa verið rétt af mér? Hvers vegna gleðst þú ekki? Nú höfum við hann þó, er það ekki? Nú eigum við hann óskertan. Ef eg hefði sagt þér það þar efra, hver veit .... Ó, það er gott, að eg sagði þér það ekki, það er áreiðanlegt. Þá æpti Geronimo: — Hættu að ljúga, Carlo, eg hefi fengið nóg af því! Carlo staðnæmdist og slepti handlegg bróður síns: — Eg lýg ekki. — Eg veit vel, að þú lýgur! .... Altaf lýgurðu .... Hundr- að sinnum hefurðu logið .... Þú ætlaðir einnig að draga þér þetta; en þú varöst hræddur, það er sannleikurinn, þú varðst hræddur. Carlo laut höfði, en svaraði engu. Hann tók aftur undir handlegg blinda mannsins, og þeir héldu áfram göngunni. Það angraði hann, að Geronimo talaði þannig, og þó var hanu raunar alveg hissa á því, að það skyldi ekki fá enn þá meira á sig. Þokan dreifði úr sér. Eftir langa þögn sagði Geronimo: Það er heitt. Hann sagði þetta blátt áfram, alveg eins og hann hafði sagt þetta hundrað sinnum áður, og Carlo skildi jafn- framt, að engin umskifti höfðu orðið í huga Geronimos. í augum hans hafði hann aldrei verið annað en þjófur. — Ertu strax oröinn svangur? spurði Carlo. Geronimo kinkaði kolli. Hann tók brauðsneið með osti upp úr jakkavasanum og át. Svo héldu þeir áfram. Pósturinn frá Bormio mætti þeim. Ökusveinninn kallaði til þeirra: Þið hér? Þeir mættu fleiri vögnum, er óku upp eftir. — Angan frá dalnum, sagði Geronimo í sömu andrá, og þeir fóru skarpan sneiðing — og Veltlin lá fyrir fótum þeirra. Vissulega hafa engin umskifti orðið, hugsaði Carlo .... Nú hefi eg lika gerst þjófur hans vegna — og það hefir einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.