Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 75

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 75
Jólagjöfin, 73 orSið árangurslaust. Þokubeltið þar neðra þyntist óöum, og sólargeislarnir rifu gloppur í það. Og Cþrlo hugsaði: Ef til vill, þrátt fyrir alt, var það ekki hyggilegt, að fara svo skyndilega burt úr veitingahúsinu .... Pyngjan liggur undir rúminu. Það er að minsta kosti grunsamlegt. En hversu marklaust var það alt saman. HvaS ilt gat framar komið fyrir hann? Bróöir hans, sem hann hafSi svift sjóninni, hélt aS hann stæli af sér, hann hafSi haldiS þaS svo árum skifti og mundi halda þaS framvegis — hvað verra gat komiS fyrir hann? NiSur undan þeim lá hóteliS, hvítt stórhýsi, laugaS geislum morgunsólarinnar, og lengra niSur frá, þar sem dalurinn tek- ur aS víkka, lá þorpiS. Þögulir héldu þeir áfram, og Carlo leiddi stöSugt bróSur sinn. Þeir gengu fram hjá skemtigarSi hótelsins. Carlo sá gestina sitja á svölunum og neyta morg- unverSar. Þeir voru klæddir í ljós sumarföt. — Hvar viltu hvila þig? spurSi Carlo. — Nú í „Erninum", eins og viS erum vanir. Þegar þeir komu aS litla veitingahúsinu yst i þorpinu, gengu þeir inn. Þeir tóku sér sæti í veitingastofunni og báSu um vin. — Hvers vegna komiS þiS hingaS svona snemma? spurSi •gestgjafinn. Carlo brá dálítiS. Er þaS svo snemt? Tiundi eSa ellefti september — er þaS ekki? — í fyrra var áreiSanlega lengra áliSiS, þegar þiS komuð niSur eftir. — ÞaS er svo kalt þar efra, sagSi Carlo. I nótt skulfum viS. Já, þaS er satt, eg átti aS bera þér kveSju og aS þú mættir ekki gleyma aS senda öliS upp eftir. ÞaS var heitt og þungt loft í veitingastofunni. Kynleg óró greip Carlo; hann óskaSi sér aftur undir bert loft, út á þjóS- vegina, er lágu alla leiS til Tirano, til Edale, til Isovatnsins! Hann spratt á fætur. — ViS ættum aS vera komnir til Boladore á hádegi. I „Hirtinum“ á vagnarnir um hádegisbiliS. Þar er ágætis-staSur. Og þeir lögSu af staS. Benozzi rakari stóS úti fyrir búS sinni og reykti. — GóSan daginn, kallaSi hann. Nú, hvernig er umhorfs þar efra? í nótt hefir aS líkindum snjóaS? — Ja, já, svaraSi Carlo og herti gönguna. ÞorpiS lá aS baki þeim. Hvítur vegurinn teygSi sig meS- fram ánni, á milli akra og vínviSarhæSa. Himininn var heiS- ur og blár. Hvers vegna gerSi eg þaS? hugsaSi Carlo. Hann gaf blinda manninum hornapga. Er þá yfirbragS hans annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.