Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 78

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 78
Jólagjöfin. 7'6 Þeir munu varpa mér í varöhald og honum, — já, honum engu síður, ]dví hann hefir gullpeninginn. — Og hann gat ekki hugsaö meira um þetta. Hann var alveg utan viö sig. Honum farjst hann ekki geta skiliö framar í þessu, hiS allra minsta. ÞaS eitt var honum ljóst, — aS hann skyldi gjarnan láta halda sér í varöhaldi eitt ár .... eöa tíu ár, ef aö eins Geronimo vissi, aS þaS var hans vegna, aS hann hafSi gerst þjófur. Og alt í einu staSnæmdist Geronimo, svo Carlo varS einnig aö nema staöar. — Nú, hvaS er aS ? spurSi lögregluriddarinn gramur. Áfram! Áfram! Hann horföi forviöa á blinda manninn, er lét gítar- inn falla úr hendi sér niöur á veginn, svo hóf hann armana og fálmaöi eftir andliti bróöur síns. Og án þess Carlo væri ljóst, hvaS var aö gerast, nálgaSist hann meö vörunum munn bróöur síns og kysti hann. Eruö þiS orönir vitlausir? spurSi lögregluriddarinn. Áfram! Áfram! Mig langar ekki til aö láta steikja mig. Geronimo tók gítarinn upp aftur, en sagöi ekki neitt. Carlo dró djúpt andann og tók aftur undir handlegg blinda manns- ins. Gat þaS átt sér staö? BróSir hans var honum ekki framar reiöur? Hann skildi aS lokum —? Og hann leit á hann efa- blandinn. Áfram, æpti lögregluriddarinn. Svona þá----------Og hann laust Carlo í síöuna. Og Carlo hélt aftur af staö og greip um handlegg bróö- ur síns fast og innilega. Hann gekk miklu hraSara en áöur, af því hann sá á vörum Geronimo’s hlýtt og ánægjuríkt bros, sem hann haföi ekki séS þar síSan á bernskuárunum. Og Carlo brosti einnig, af því aS honum fanst, aS ekkert ilt gæti framar komiS fyrir sig, — hvorki fyrir réttinum né annars- staSar í heiminum. — Hann hafSi fundiö bróöur sinn aftur. .... Nei, hann hafSi fundiö hann í fyrsta skifti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.