Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 79
>@00©
r
\ \ GLEÐIN* /
EFTIR SIG. KR. PETURSSON.
ÞaS er til góS dís og göfug. Hún er ung, en þó er hún rniklu
eldri en heimurinn. Hún fæddist þegar fyrstu vakirnar sáust
í hafþökum óskapna'Sarins.
Ef hún hefSi ekki komiö, þegar höfundur tilverunnar skóp
heiminn, mundi himinn og jörS hafa liSiS undir lok og orSiS
aS engu, er hann leit yfir alt, sem hann hafSi gert. ÞaS var
þessari dís aS þakka, aS honum sýndist þa'S „harla gott“.
Og síSan hefir þessi dís liSiS á Ijósfránum vængjum fram
og aftur um tilveruna. Og jafnvel þótt hún þurfi víSa viS aS
koma, þá hefir hún ævinlega tíma til þess aS nema staSar og
leggja blessun sina yfir hvert þaS verk, sem aS því miSar,
aS leysa einhverja hugsjón úr hafþökum óskapnaSarins, e'Sa
þar sem kærleikurinn einn hvetur til starfa og segir fyrir
verkurn.
ÞaS verSur ekki meS sanni sagt, aS dís þessi fari huldu
höfSi. En augu margra eru svo haldin, aS þeir sjá hana ekki.
Þó þrá menn ekkert annaS rneira hér í heimi, en aS komast
til fundar viS hana. Og fjöldinn hefir einhvern tíma fundiS
til návistar hennar, jafnvel þótt hann hafi hana aldrei augum
litiS. Og þegar aS er gáS, getur ekkert þrifist og dafnaS hér
í heimi, nema því aS eins, a'S þaS hafi einhvern tíma orSiS
fyrir áhrifum hennar. Og þaS er sama, hvort þaS eru menn
eSa málleysingjar. ÞaS má svo heita, aS hún leggi til helstu
lifsskilyrSin fyrir tilvist alls þess, er lifir og hrærist.
Hún heitir G1 e S i.
ÞaS var á ofanverSri ísöld. Haf og hauSur höfSu hvílt öld-
* Mœlt fyrir minni gleðinnar ú skemtiftir nokkurra guðspekinema.