Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 79

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 79
 >@00© r \ \ GLEÐIN* / EFTIR SIG. KR. PETURSSON. ÞaS er til góS dís og göfug. Hún er ung, en þó er hún rniklu eldri en heimurinn. Hún fæddist þegar fyrstu vakirnar sáust í hafþökum óskapna'Sarins. Ef hún hefSi ekki komiö, þegar höfundur tilverunnar skóp heiminn, mundi himinn og jörS hafa liSiS undir lok og orSiS aS engu, er hann leit yfir alt, sem hann hafSi gert. ÞaS var þessari dís aS þakka, aS honum sýndist þa'S „harla gott“. Og síSan hefir þessi dís liSiS á Ijósfránum vængjum fram og aftur um tilveruna. Og jafnvel þótt hún þurfi víSa viS aS koma, þá hefir hún ævinlega tíma til þess aS nema staSar og leggja blessun sina yfir hvert þaS verk, sem aS því miSar, aS leysa einhverja hugsjón úr hafþökum óskapnaSarins, e'Sa þar sem kærleikurinn einn hvetur til starfa og segir fyrir verkurn. ÞaS verSur ekki meS sanni sagt, aS dís þessi fari huldu höfSi. En augu margra eru svo haldin, aS þeir sjá hana ekki. Þó þrá menn ekkert annaS rneira hér í heimi, en aS komast til fundar viS hana. Og fjöldinn hefir einhvern tíma fundiS til návistar hennar, jafnvel þótt hann hafi hana aldrei augum litiS. Og þegar aS er gáS, getur ekkert þrifist og dafnaS hér í heimi, nema því aS eins, a'S þaS hafi einhvern tíma orSiS fyrir áhrifum hennar. Og þaS er sama, hvort þaS eru menn eSa málleysingjar. ÞaS má svo heita, aS hún leggi til helstu lifsskilyrSin fyrir tilvist alls þess, er lifir og hrærist. Hún heitir G1 e S i. ÞaS var á ofanverSri ísöld. Haf og hauSur höfSu hvílt öld- * Mœlt fyrir minni gleðinnar ú skemtiftir nokkurra guðspekinema.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.