Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 99

Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 99
lóiagiöfin 97 í Svartaskóla, Flestir menn, sem komnir ern til vits og ára, hafa einhvern tima heyrt Svartaskóla nefndan. En þeir mnnu færri, er kunna listir þæv allar, er kendar voru i þessari fornu og frægu mentastofnun. Þeir menn, er voru ,,útlærðir‘' í Svartaskóla, þóttu vita jafnlangt nefi sínu, enda gátu þeir gert margt það, er öðrum þótti ógerningur. Þessu til sönn • unar mætti benda á sögur þær, er sagðar liafa verið um Sæmund prest hinn fróða. Sæmundi presti varð sjaldan eða aldrei ráðafátt, þótt hann ætti oft við ramman reip að draga, þar sem Kölski var. Sagan segir að Kölski hafi jafnan farið halloka fyrir kunnáttu prests þessa og snar- ræði; enda var Sæmundur útlærður úr Svartaskóla. Allir þeir, er komu. til Svartaskóla í því skyni að læra þar töfra- brögð eða listir, voru Iátnir ganga undir eins konar „inntökupróf". Þeir, sem stóðust ekki prófið, voru auðvitað gerðir afturreka. Kenn- aranum þótti ekki ómaksins vert, að reyna að kenna þeim nokkuð í töfrafræði, er gátu ekki ráðið fram úr mjnni háttar vanda af eigin hyggjuviti. Við inntökurprófið voru lagðar nokkrar þrautir fyrir menn. Skal hjer skýrt frá þeim fyrstu og auðveldustu. í völundarhúsi. Fyrst .skýrði kennarinn prófsveinum frá því,. að til væri völunda' - hús eitt við skólann. Kvað hann þá verða að fara um það, áður en þeir kæmu inn í aðalskólahúsið. Sýndi hann þeim uppdrátt af göngum þess. Og var uppdráttur sá, eins og myndin sem hér er sýnd. Kvað liann þá mega virða fyrir sér myndina stundarkorn (þ. e. mín- útu). Sagði hann þeim, að þeir ættu að ganga einu sinni eftir öllum göngunum. Sandi var stráð í göngin, svo að þeir sáu hvar þeir höfðu gengið. En þeir máttn hvorki stíga yfir þau göng, sem þeir höfðu einu sinni farið um, né. fara tvsisvar um sömu göng. Þó áttu þeir að koma aftur á sama stað, serrt þeir lögðu af stað frá. er þeir höfðu verið leiddir inn i völundarhús um leynidyr, er voru á einum veggnum. Sumir þeirra komust alla leið: og þurftu aldrei að fara yfir sína eigin slóð. Aðrir viltust og urðu því gerðir afturreka. — Lesendur Jólagjafarinnar geta teiknað þessa þrjá hringi fyrir 7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.