Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 103

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 103
Jvlayjöfin IOI þá skipaði hann þeim aS brúa gjána i skyndi meS bjálkunum, þannig aS ein brú yrSi á milli allra klettanefanna. Sumum tókst aS brúa gjána, en öSrum ekki. En ef menn vilja vita, hvernig þeir fóru aS því aS brúa gjána, þari ckki annaS en raSa þremur staupum eSa vatnsglösum, er standa í réttum þríhyrning. Þau geta þá táknað klettanefin í gjánni. (Sjá mynd á undan) og má brúa á milli þeirra meS eldspýtum, eins og myndin sýnir. Er þá brúin komin. En það var ckki eins auðvelt að brúa með bjálkunum, sökum þcss, að þeir voru þyngri í vögum. Þar næst skipaSi kennarinn þeim öllum að' ganga brúna. GerSi hann j>að, til þess að sjá, hvort áræ'ði l>eirra væri að sama skapi mikið og vitsmunir þeirra og snarræði. DrykkjarhorniÖ. En þegar nú kennarinn hafSi reynt þannig á hyggindi prófsveina og hugprý'ði, kvað hann j>á eiga skilið a'Ö fara skemtiför með sér. Gcngu þeir þá allir upp úr jarðhúsinu. SíSan var lagt af stað fótgangandi. Förinni var heitið upp á - f jall eitt, er skamt var frá skólanum. Enginn prófsveina hafði nokkuð með sér, nema kennarinn; hann bar nokkur gömul bókfell. HlökkuSu sveia- ar mjög til fararinnar, og með fram sökum þess, að kennnarinn haf'ð'. heitiS þeim, að hann skyldi ekki reyna meira á hugvit þeirra en góðu hófi gegndi. En þeir höfSu ekki gengið lengi, áSur en prófsveinar tóku eftir því, aS j>eir voru staddir á ey'ðimörk, er þeir höfðu aldrei áður séö. Sólin skein í heiði og hiti var mikill. Tók þá prófsveina að þyrsta ákaflega. En hvergi sást lækjarsytra, heldur eintómir glóðheitir sandar, svo langt sem augað eygSi. Þegar j>eir höfðu nú gengið þannig um hríð, sáu þeir þúst eina litla, ekki ýkja langt frá sér. Þeir fóru l>angað og sáu þeir, að þetta var ofurlítið brunnhús og a'S vatn var í brunninum. En það var ekki hærra í brunninum en svo, að þeir gátu með naum- indum seilst í vatnið með hendinni. Kennarinn fékk j>eim þá eitt l>ók- fell og sagði l>eim að gera sér drykkjarhorn úr l>ví. Myndin að ofan sýnir, hvernig þeir fóru að þvi. Hver sem vill, gétur leikið þetta eftir þeim með því að brjóta stint pappírsblað, eins og myndin sýnir. Slík drvkkjarhorn geta stundum komið sér vel a ferðalögum. Ávaxtaflotinn. Þegar prófsveinar höfðu svalað þorsta sínum við brunninn, hélt kennarinn áfram með þá.. Höfðu- þeir ækki gengið lengi, áður en þá tók að hungra ákaflega. Sáu þeir þá mjög eftir því, að þeir höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.