Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 103
Jvlayjöfin
IOI
þá skipaði hann þeim aS brúa gjána i skyndi meS bjálkunum, þannig
aS ein brú yrSi á milli allra klettanefanna.
Sumum tókst aS brúa gjána, en öSrum ekki.
En ef menn vilja vita, hvernig þeir fóru aS því aS brúa gjána, þari
ckki annaS en raSa þremur staupum eSa vatnsglösum, er standa í
réttum þríhyrning. Þau geta þá táknað klettanefin í gjánni. (Sjá mynd
á undan) og má brúa á milli þeirra meS eldspýtum, eins og myndin
sýnir. Er þá brúin komin.
En það var ckki eins auðvelt að brúa með bjálkunum, sökum þcss,
að þeir voru þyngri í vögum.
Þar næst skipaSi kennarinn þeim öllum að' ganga brúna. GerSi hann
j>að, til þess að sjá, hvort áræ'ði l>eirra væri að sama skapi mikið og
vitsmunir þeirra og snarræði.
DrykkjarhorniÖ.
En þegar nú kennarinn hafSi reynt þannig á hyggindi prófsveina og
hugprý'ði, kvað hann j>á eiga skilið a'Ö fara skemtiför með sér. Gcngu
þeir þá allir upp úr jarðhúsinu.
SíSan var lagt af stað fótgangandi. Förinni var heitið upp á - f jall
eitt, er skamt var frá skólanum. Enginn prófsveina hafði nokkuð með
sér, nema kennarinn; hann bar nokkur gömul bókfell. HlökkuSu sveia-
ar mjög til fararinnar, og með fram sökum þess, að kennnarinn haf'ð'.
heitiS þeim, að hann skyldi ekki reyna meira á hugvit þeirra en góðu
hófi gegndi.
En þeir höfSu ekki gengið lengi, áSur en prófsveinar tóku eftir því,
aS j>eir voru staddir á ey'ðimörk, er þeir höfðu aldrei áður séö. Sólin
skein í heiði og hiti var mikill. Tók þá prófsveina að þyrsta ákaflega.
En hvergi sást lækjarsytra, heldur eintómir glóðheitir sandar, svo
langt sem augað eygSi. Þegar j>eir höfðu nú gengið þannig um hríð,
sáu þeir þúst eina litla, ekki ýkja langt frá sér. Þeir fóru l>angað og
sáu þeir, að þetta var ofurlítið brunnhús og a'S vatn var í brunninum.
En það var ekki hærra í brunninum en svo, að þeir gátu með naum-
indum seilst í vatnið með hendinni. Kennarinn fékk j>eim þá eitt l>ók-
fell og sagði l>eim að gera sér drykkjarhorn úr l>ví.
Myndin að ofan sýnir, hvernig þeir fóru að þvi. Hver sem vill, gétur
leikið þetta eftir þeim með því að brjóta stint pappírsblað, eins og myndin
sýnir. Slík drvkkjarhorn geta stundum komið sér vel a ferðalögum.
Ávaxtaflotinn.
Þegar prófsveinar höfðu svalað þorsta sínum við brunninn, hélt
kennarinn áfram með þá.. Höfðu- þeir ækki gengið lengi, áður en þá
tók að hungra ákaflega. Sáu þeir þá mjög eftir því, að þeir höfðu