Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 115

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 115
Jólagj'ófin. ;♦♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ * ♦ * * * + + + + + verða að vera samlita, t. d. lauf á lauf, hjarta á lijarta o. s. frv Til dæmis má á hjarta níuna leggja áttuna; í bilitS á milli raðanna á að láta ásana, en á þá má að eins leggja hækkandi spil, tvist, þrist, fjarka o. s. frv. B. á að byrja, (sjá myndina), hann færir fyrst hjarta-ásinn á milli raðanna, færir laufatvistinn á laufaþristinn, hjartaáttuna á hjarta- niuna og tiguldrotninguna á tigulkonunginn, og er hann þá búinn að flytja öll þau spil, sem á borðinu eru, eins og hægt er, en efsta spilið sem er á hjálparspilum B. er hjarta 7. Það lætur hann á hjartaátt- una, og snýr því næst næsta spili við, það er laufa 5. B. fyllir nú í skörðin með spil- um af hjálparspilunum, laufa 5 lætur hann þar sem hjarta- áttan var, spaðakonung, hjarta- tíu og spaðafjarka. Þessi spil eiga ekki við nein af þeim spil- um, sem á borðinu eru. Næsta spil í hjálparspilunum er laufa- tia, og þar sem hún ekki held- ur á við nein af þeim spilum sem á borðinu eru, og ekki er hægt að láta hana neinstað- ar, verður B. að byrja á aðal- spilum sinum; efsta spilið þar er tígulgosinn, sem hann læt- ur á tíguldrotninguna, næsta spil er tígulsex, og þar sem ekki er hægt að koma því frá sér, kemur nú til kasta A. — Þegar A. byrjar líta spilarað- irnar út eins og sjá má á þess- ari mynd. A. leggur fy'rst hjartatvist- inn á hjartaásinn, næsta spil í hjálparspilunum er laufaás, sem hann lætur á milli raðanna; nú er liægt fyrir hann að láta bæði laufatvistinn og þristinn á ásinn, og myndast þá eitt autt sæti í annari röðinni. Þegar autt sæti myndast er það skylda spilarans að færa spilin til, á milli raðanna annars vegar og ásanna hins vegar, eins og best er fyrir hann. Þess vegna færir A hjarta 7 í hið auða sæti og hjarta 8 á 7, getur hann þá fært hjarta 9 á 10, og 8 og 7 á 9, — með þessu hefir A. fengið 2 auð sæti í stað þess eina, er hann hafði, og getur hann 'því komið tveim spilum af hjálparspilunum frá sér. A. lætur nú tvö næstu spil af hjálparspilunum í hin auðu sæti, og næstu 2 spil eru tígultvistur og iaufasex. Laufasex er hægt að láta á laufafimm, svo hann hefir enn þá annað sætjð autt. Næsta spil er tigulás, og lætur hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.