Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 117

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 117
Jólagjöfin. H5 það, eins og hina ásana, á milli raðanna, og færir hann svo tigultvistinn á ásinn, svo að hann hefir enn þá 2 auðum sætum á að skipa. Næstu 2 spil eru spaðatía og lijarta 5, og skipar hann hin auðu sæti með þeim. Næsta spil er tigul 7, og þar sem það á ekki við nein af þeim spilum, sem á líorðinu eru, byrjar A. á aðalspilunum; efsta spilið þar er tígul 8, og lætur hann hana á tígul 9, og þá getur hann komið tigul 7 út (á 8), næsta spil í hjálparspilunum er spaða 8, og þar sem hvergi er hægt að koma því fyrir, tek- ur hann efsta spilið af aðalspil- unum; það er tígul 4, og þar sem ekki heldur er hægt að koma þessu spili neinsfaðar fyr- ir, á B. að taka við. Raðirnar eru þá eins og sjá má á þess- ari mynd. Með þessum hætti er haldið áfram, þar til annarhvor hefir komið öllum spilunum frá sér. Þegar hjálparspilin eru húin, skal fylla í skörðin með spil- um af aðalspilunum, og má maður, þegar búið er að fletta öllum spilunum, byrja á þessu upp aftur og aftur. Þetta eru aðalspilareglurnar, En spilið heitir brelluspil af því að manni er leyfilegt að. taka samlit spil, hækkandi eða lækk- andi, bæði af borðinu og sínum spilum og leggja á hjálparspi! mótspilarans. — Gleymi spiland- inn að færa til það sem honum er fært á borðinu áður en hann flettir af aðalstokknum, ber mót- spilarinn í borð- ið og verður hinn þá að hætta. Og _er það hagurmót- spilarans að fá þannig tækifæri til að koma að sínum spilum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.