Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Qupperneq 61
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 23. APRlL 2005 61 Hinn raunverulegi Forrest Gump Heimildarmyndin Mayor of Sun- set Strip fjallar um Rodney nokkurn Bickenheimer sem er lifandi goð- sögn úti í Los Angeles. Hann þekkir allt fræga fólkið og allt fræga fólkið þekkir hann. Það mætti kannski lfkja honum við karaktera hér í Reykjavik eins og Frikka Weisshappel eða Þor- stein Högna hér í denn. Hann er ffægur um alla borgina og víðar, en af hverju hann er frægur eru ekki all- ir með á hreinu. Við fylgjumst með ævi þessa hægláta og vinalega manns frá barn- æsku til dagsins í dag. Galleríið af þekktum persónum sem hann hefur látið mynda sig með er óþrjótandi. Þarna eru viðtöl við heimsþekkta einstaldinga, eins og Nancy Sinatra, Cher, Debbie Harry, David Bowie, Joey Ramone, Brian Wilson, Ray Manzarek ofl. ofl. um Rodney og hvernig hann hefur komið við sögu þeirra í gegn um tíðina. Hann kom fyrst ffarn á „sjónar- sviðið" í kringum 1965, þegar hann var notaður sem tvífari Dave Jones í Monkees-þáttunum. Upp úr því varð hann maðurinn sem kynnti Hollywood fyrir öllum ensku liljóm- sveitunum og stofnaði klúbbinn English Disco á glamrokk-u'mabil- inu. Hann hefur síðan séð um sinn eigin útvarpsþátt á útvarpsstöðinni KROQ og á heiðurinn af því að hafa verið fyrstur til að spila liljómsveitir eins og Slade, Sex Pistols, Blondie, Nirvana og No Doubt í bandarísku útvarpi. Það er í sjálfu sér alveg nógu merkilegt til að gera mynd um þennan mann, en leikstjórinn, George Hickenlooper, fókuserar meira á líf þessa manns í þessari undarlegu borg yfirboðsmennsk- unnar. Hver er hann og hvað fær hann til að vera sá sem hann er? Þekkir hann einhver í raun og veru? Við sjáum lún og þessi fræg móment í roldcsögunni þar sem hægt er að greina Rodney einhvers staðar í áhorfendaskaranum. Hann sést bak við bassamagnarann þegar Blondie flytja Heart of Glass í einhverjum sjónvarpsþætti árið 1978. Hann situr á sviðinu á meðan Mamas and the Papas syngja Califomia Dreaming Mayor ofSunset Strip SýndállFF Leikstjóri: George Hickenlooper Aðalhlutverk: Rod- -'■'-■v ney Bicken- heimer, Kim Fowley, David Bowie ofl. ★ ★★ . . Sigurjón fór í bíó árið 1966. Hann er alls staðar. Minn- t ir helst á Forrest Gump. En bak við vinalegt yfirborðið virðist vera mikill tregi og einmana- leiki. Hann á í raun enga vini nema þá sem þurfa á einhvern hátt á hon- um að halda. Heimili hans er alsett árituðum myndum af honum með frægu fólki. Hann virðist hafa átt einstakt samband við móður sína sem er fallin ffá og faðir hans hefur h'tið samband við hann. Hann á enga kærustu, þó að hann reyni að ljúga því að okkur nokkrum sinnum. Hann er í raun sorglegur maður, sem hefur fyrst og ffemst þann ein- staka hæfileika að koma sér inn undir hjá hinum ffægu. Mayor of Sunset Strip er vafa- laust ein besta heimild um Los Ang- eles sem gerð hefur verið í langan tíma. Þarna sýnir borg hinna brostnu drauma sitt rétta andlit. Siguijón Kjartansson .tunJP*-5 Plant bauð ásatrúarmönn- um á tónleikana Robert Plant og félagar í Strange Sensation gerðu allt vit- laust á tónleikunum í Höllinni í gær með kraftmiklum flutningi á nýjum lögum og vel völdum sniÚdarverkum Led Zeppelin. Þeir komu til landsins á mið- vikudaginn og er Robert mjög ánægður með dvölina hér. Hann og félagar hans gerðu margtafþví helsta sem ferðamenn telja nauðsyn- legt að gera þeg- arþeir heimsækja okkur og var Einar Öm Benediktsson sérstakur leiðsögumaður hóps- ins. Robert skoðaði borgina, fór í Bláa Lónið og tók „gullna þrí- hyrninginn" svokallaða. Þá fór Robert á sumarblót ásatrúarfé- lagsins og átti þar m.a. gott spjall við Hilm- arörn Hilm- arsson, ailsherj- argoða. Ro- bert ogfé- lagar úr hljómsveitinni drukku bjór í blótinu og horfðu á skemmtiat- riðin, sáu t.d. Erp Ey- vindarson rappa, horfðu á þjóð- legan maga- dans og hlustuðu á rímna- kveð- skap. Robert var svo hrifinnaf starfssemi fé- lagsins að hann bauð öllumsem vildu að koma á tónleikana. Mætti því stór hópur ásatrúar- manna á rokkið og skemmti sér konungslega eins og aðrir. Robert Plant flýgur af landi brott í dag. Næstu tónleikar verða í Scala í London á miðvikudag- inn. RR ehf kynnír ELECTRIC WONDERLAND SHOW ■. ÆÍÉI MIÐASALA A WWW.FARFUGLINN.IS ÍSLANDSBANKA KRINGLUNNI OG SMÁRALIND. PENNINN AKRANESI OG VESTMANNAEYJUM, HLJOÐHUSINU SELFOSSI. DAGSLJOSI AKUREYRI, HLJÖMVAL KEFLAVÍK, TÓNASPIL NESKAUPSSTAÐ tilboð í Skífunni i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.