Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 E>V Fréttir Miklar hræringar hafa verið á íslenska Qölmiðlamarkaðnum undanfarið. Fyrir ekki svo löngu áttu flest- allir fjölmiðlar mjög erfitt uppdráttar, að Ríkisútvarpinu undanskildu að sjálfsögðu. Nú virðist starfs- grundvöllur fjölmiðlanna aftur á móti nokkuð öruggur. Nýjar útvarpsstöðvar, ný blöð og nú síðast sjónvarpsstöðvar hafa litið dagsins ljós þannig að samkeppnin hefur aldrei verið meiri. Barist er um starfsfólk, auglýsendur og áskrifendur - allt neytandanum til góða því aldrei hefur framboðið á fréttum og afþreyingarefni verið jafn mikið og nú. I Guðmundur Steingrímsson Var á Skjá einum með Sunnu- dagsþáttinn en verðurásamt Halldóru Rut Björnsdóttur og manna yfirgefið FM og Popptíví einnig og Ieitað á ný mið. Stjómend- ur 365 sáu jafhframt að það höfðu verið mistök að skrúfa fyrir rokk- stöðvarnar og var X-ið því endur- reist fyrir nokkm. Fyrir rúmlega viku var svo tilkynnt að Pýrít hefði verið selt til Skjás eins og Blaðsins. Margt hefur breyst í landslagi fjölmiðlanna síðust árin og þá sér- staklega núna síðustu mánuðina. 365 prent- og ljósvakamiðlar urðu til en undir það heyra Fréttablaðið, DV, Popptíví, Sýn, Stöð 2 og nokkrar út- varpsstöðvar. Eitt fyrsta verk þar á bæ var að loka tveimur útvarps- stöðvum, X-inu 977 og Skonrokki og stofna Talstöðina í staðinn. Við það hurfu dagskrárgerðarmenn X-ins til Pýrít sem þá rak útvarpsstöðvarnar KissFM og Mix. Sú síðamefnda varð að XFNJ sem átti glæsilega innkomu á útvarpsmarkaðinn og kom vel út úr síðustu fjölmiðlakönnun Gallup. Á sama tíma dalaði FM S957 °S var r'tfMÞröstur 3000 ;|jjMV' þáverandi dagskár- } stjóri lát- ■P in taka T?*’1 ■ pokann W sinn en Pjtejrf' áður hafði mikill fjöldi Æb auglýsinga- næsta haust. Þá ætlar Skjár einn að taka í notkun nýja sjónvarpstækni sem skjámenn segja að muni láta Digital ísland Kta út eins og sauma- vél við hliðna á Rolls Royce. Miklar breytingar hafa lfka átt sér stað hjá 365 og enn meira er í vænd- um. Verið er að vinna að opnun nýrrar sjónvarpsstöðvar, Sirkus, þar sem Vala Matt verður með þátt. Einnig verður Guðmundur Stein- grímsson, sem í vetur var á Skjá ein- um, með þátt ásamt Halldóm Rut Björnsdóttur og Sigríði Pétursdóttur á Sirkus. Samhliða því verður gefið út tímarit með sama nafiú undir rit- stjórn Sigtryggs Magnasonar og Önnu Margrétar Björnsson. Þá á einnig að gefa út nýtt lífsstílstímarit samhliða þætti Völu á nýju sjón- varpsstöðinni. Einnig hefur heyrst að Strákarnir sem verið hafa á Stöð 2 verði færðir yfir á nýju sjónvarps- stöðina. Þetta hefur þó ekki fengist staðfest þar sem Árni Þór Vigfússon, sem vinnur að þróun nýrra miðla hjá 365, og aðrir sem að málinu koma þegja þunnu hljóði. ráðningu Helga Her- mannssonar til 365 sem endaði fyrir / dómsstólum. í síð- f ustu viku flutti Ema / Ósk Kettler sig svo frá RÚV yfir til 365 1 en hún hafði verið \ aðstoðardagskrár- V stjóri erlendrar dag- \ siaár hjá Ríkissjónvarp- inu. Áður hafði fyrrver- andi dagskrárstjóri Stöðvar 2, Bjöm Sig- J urðsson, farið yfir til // Skjás eins þannig að /»|5, sviptingarnar em /| miklar. Hér \ hefur að- -----------™ eins verið Helgi Hermar stiklað á FórfráSkjáein ., e til 365 og málii stomenaf aðiidómssaL þessu sest L----------- samt sem / áður að samkeppnin M hefur harðnað mikið / síðustu misserin. Fjölmiðlar berjast Sigrlði Pétursdóttur á nýj sjónvarpsstöðinni, Sirkus. I fjölmiðlamarkaðn- / um em svo í vænd- / um eins og komið / hefur frarn og verður gaman að sjá hvað gerist í kjölfarið á sölu Símans. . Einkareknu miðlamir berjast nú sín á milli \ um hylli almennings H og auglýsenda en ■ spurning er hvort ■, j aíhr muni lifa þetta W af. Líklegt er að ein- W hverjir verði undan ' að láta þegar ffarn líð- ur, spurning er bara: Hverjir? Frekari breytingar framundan Blaðið, nýtt ókeypis dagblað, hóf svo göngu sína í upphafi þessa mán- aðar. Ekki hefúr verið gefið upp hverjir standa á bak við útgáfuna en af viðskiptum síðustu daga má sjá að samstarfið milli Skjás eins og Blaðsins er náið. Valtýr Bjöm sér til að mynda um íþróttafréttir hjá Blað- inu og er svo með daglegan þátt á XFM um íþróttir. Skjárinn tryggði sér sýningarréttinn á enska boltan- um fýrir ekki svo löngu og má leiða líkuraðþvíað Valtýr mun> ' "í-v, koma Anna Margrét Yfirgaf lceland Review tilað starfa við hlið Sigtryggs á 365. Fólksflakk og harðnandi samkeppni Mikið af fólki sem vinnur við fjölmiðla hefur vegna allra þessara breytinga skipt | um störf undanfarið. Áður var minnst á ílótta auglýsinga- £ sölufólksins af M 365 og Völu Matt | af Skjá einum. |‘ hildur Hólm flutt hafa Skjár einn IfÉÍ/, og Stöð 2 deilt um eignarrétt- \ ' '-• * 4 Silfur Egils. Málið var þó leist frið- 'V& samlega um sfðustu helgi en málaferli lágu í loftinu. Þá er /J skemmst að minnst / *•: lögbannskröfu Skjás eins á ■HtM Róbert Marshall Lét af störfum á Stöð 2 en vinnur nú þróunarvinnu I tengsl- um við Talstöðina. Vala Matt Gengin tilliös við 365 og veröur með nýjan þátt www.gitarinn.is STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125 gitarinn@gitarinn.is á nýrri sjónvarpsstöð sem mun bera heitið Sirkus. Trommusett með öllu 49.900 kr. Sigurður G. Guðjónsson Var látinn fara frá Norður- Ijósum en er mættur aftur I fjölmiðlabransann. Hann er nú stjórnarformaður Árs og dags, útgáfufélags Blaðsins. TILBOÐ NR. 1 MAPEX TROMMUSETT MEÐ ÖLLU RÉTTVERÐ 79.900 TILBOÐSVERÐ KR. 59.900 Árni Þór Vigfússon Verður að hafa hraðar hendur við að undirbúa I breytingar innan 365. TILBOÐ NR. 2 ÞJÓÐLAGAGÍTAR KR. 14.900 P0KI, ÓL, STILLITÆKI 0G GlTARNEGLUR TILBOÐ NR. 3 KLASSISKUR GÍTAR KR. 10.900 P0KI, STILLITÆKI 0G GÍTARNEGLUR W TILBOÐ NR. 4 RAGMAGNSGÍTARTILBOÐ KR. 22.900 RAFMAGNSG. MAGNARI, P0KI, ÓL, SNÚRA, NEGLUR 0G STILLITÆKI Snorri Sturluson Hefurvlða komið við á ferli sínum sem I fjölmiðlamaöur enernúkom- inn heim á Rás 2 þarsem hann er með næturvaktir og leysir Popplands-mennina af. TILBOÐ NR. 5 BASSATILBOÐ KR. 42.900 BASSI, MAGNARI, P0KI, ÓL, SNÚRA, STILLITÆKI, NEGLUR 0G STANDUR Þröstur 3000 Var lát- in gjalda fyrir dapurt gengi FM 9571 slðustu Gallup-könnun. Valtýr Björn Kominn yfir á blaðið og XFM þar sem hann I sér um Iþróttaþáttinn Mln skoðun á hverjum virkum degi. Sigtryggur Magnason Yfirgaf RUVog tekur við ritstjórn nýs blaðs sem verður gefið út ísam- vinnu við nýja sjónvarpsstöð 365. GITARINN EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.