Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV Bátasmiður fær ekki heimilisföng þjóðhöfðingja „Utanríkisráðuneytið vísaði mér á forsætisráðuneytið og forsætis- ráðuneytið vísaði mér á netið,“ segir Garðar H. Björgvinsson bátasmiður. Garðar vili fá hjálp frá ráðuneytun- um í baráttu sem hann stendur í til að vernda lífríki hafsbotnsins. Hann hefur síðustu dagana gengið á miUi ráðuneyta því hann viU skrifa þjóð- höfðingjum í Evrópu bréf. Garðar rekur náttúruverndar- samtökin Framtíð íslands sem hann segir hugsjóna- samtök með hag aUra jturðarbúa að leiðarljósi. Hann segist vera í beinu sambandi við 22 náttúruverndar- samtök um aUan heim. Garðar segir Ha? Schröder, Blair og Chirac Garðar vill vita hvar þeir eiga heima. þetta hugsjónastarf sitt vera dýrt. „Ég hugðist spara fé með því að út- vega heilmUisföng ráðamanna í Evrópu tU að senda þeim beiðni um hjálp við að bjarga heims- höfunum frá eyðUeggingu. Það eru síðustu forvöð," segir Garðar. „Svona er mér haldið niðri á aUan hátt með mitt göfuga starf sem er öUum tU góðs, þó einkum okkur íslendingum sem erum að tapa öUum mögu- leikum tU . nýtingar gfiskimið- Garðar Björgvinsson Villað ráðamenn hér á landi hjálpi sér. Hann fær enga hjálp. Hvað veist þú um Margréti Elízn Harðardóttur 1. Hvað er Margrét Elíza ' gömul? 2. Hvað heitir kærasti hennar? 3. í hvaða sæti hafnaði hún í Ungfrú ísland? 4. Hvar var íbúðin sem hún var borin út úr á dögrmum? 5. Á hvaða veitingastað hefur hún unnið að undan- förnu? Svör neðst á síðunni Hvað segir > mamma? „Hann byrjaði snemma að gutla meö gít- arinn og syngja.Þeir voru saman strákarnir með hljómsveitog tróðu upp á mannamót- um. Síðan byrj- aðihann ÍÁ móti sól eftir góða frammistöðu I ' Söngvakeppni framhaldsskólanna, “ segir Bergrún Jóhanna Borgfjörö, móðir Guð- munar Magna Asgeirssonar, söngvara Á móti sól. Magni ólst upp á Borgarfirði Eystri og er yngstur afþremur bræðrum og á eina yngri systur. Jóhanna segir ekki mikil læti og slagsmál hafa verið f strákunum.„Nei, Magnihefur alltaf verið svo Ijufur strákur." I gær gafÁ móti sól út plötuna Hin 12 topplögin og segirjóhanna hana prýði- lega.„Það er langt sfðan ég fékk eintak af henni og mér lýst ágætlega á. Þetta eru dugtegir strákar." Guttmundur Magnl Ásgeirsson er j söngvarl hljómsveltarinnar A mótl sól. f gær kom út nýjasta plata sveit- arinnar, Hin 12 topplögin. Þar fylgja þelr eftlr einnl vlnsælustu plötu s(8- asta árs, sem heitir 12 íslensk topp- lög. Tímabært afTinnu Gunnlaugsdóttur að taka til hendinni f Þjóöleikhúsinu. f 1. Hún er 24 ára gömul. 2. Hann heitir Raoul Rodriguez. 3. Hun hafnaði f þriðja saeti. 4. Hún er á Bræðraborgarstíg 13.5. Hún hefur unnið á veitingastaðnum MamasTacos. Ekki er öruggt að hugmyndir Sjálfstæðisflokks um uppfyUingar og byggð í eyjunum við Sundin séu cúveg nýjar af nálinni. Lands- banki íslands hélt fýrir rúmu ári hugmyndasamkeppni um skipu- lag í Reykjavík. Ein verðlauna- hugmyndanna kom frá Hjörleifi Sveinbjörnssyni og Gunnari Magnúsi Ólafssyni og vék að uppfyUingu í Engey, ásamt því að fyUa upp í gömlu höfnina og koma fyrir byggð á þessum slóð- um. „Jú það er rétt að menn hafa áður velt fyrir sér ýmsum mögu- leikum í sambandi við byggð úti í eyjunum. Það er eðlilegt að þessi svæði séu skoðuð vegna nálægð- arinnar við miðborgina,“ segir Hjörleifur sem er eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, nýkjörins formanns Samfylking- arinnar. Þannig má teljast ljóst að frumgerð þeirra hugmynda sem Sjálfstæðismenn ætla að byggja kosningabaráttu sína eiga uppruna að sinn að rekja tU eins helsta vígis Samfylkingarinnar. „Oft áður hafa komið upp hugmyndir um byggð hér úti í eyjunum, en sennilega er það fyrst núna sem þetta er lagt í fúUri alvöru inn í umræðuna af hálfu borgar- stjórnarflokks," segir VU- hjálmOur Þ. Vilhjálmsson, borg- arfuUtrúi Sjálfstæðisflokksins Gísli Marteteinn Baldursson fékk einnig verð- laun í sam- keppnini og snerist hug- mynd hans um að gera óstöðugt veðurfarið athyglis- verðara með veðurmælum á víð og dreif. Hugmyndin þótti heldur bjartsýn. Hjörleifur Sveinbjörnsson Var einn þeirra sem hlutu aðal- verðlaun f samkeppninni. Hug- myndin var um uppfyllingu og byggð i Engey. Gola Hitinn er að ná sér á strik og hljóta það að vera góðar fréttir. Næstu daga má samt búast við síðdegisskúrum en slíkt þarf ekki að vera alslæmt. Það er til dæmis ekki úr vegi að skella sér I blautskóna og vökva garðinn eða þrífa bílinn. Annars verður hálfskýjað en besta veðrið verður að öllum Kkindum á sunnanverðu landinu þó austurströndin komi sterkinn. J Qi , Qz *60,8 í& 11#" * 1 J-Gola A. 4« sfcb 10<'“Q Gola Hæg breytileg átt. *£2> Q2>" Kaupmannahöfn 23 París 28 Alicante 26 Oslo n Beríín 32 Mílanó 30 Stokkhólmur 17 Frankfurt 31 New York 25 Helsinki 14 Madrid 30 San Francisco 17 London 22 Barcelona 23 Orlando/Flórída 33 Sólarupprás Sólarlag í í Reykjavík Reykjavlk 0333 23.20 Árdegisflóð 09.46 Slðdegisflóð 22.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.