Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 53
DV Sviðsljós LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 53 Brad Pitt ætlar að sækja." En Brad Pitt er þá að feta í fótspor Angelinu Jolie, en hún ætt- leiddi barn frá Kambódíu fyrir nokkrum árum. Ætíi Brad sé að reyna ganga í augun á henni? Kvikmyndastjarnan Brad Pitt hefur sagst ætía að ættíeiða barn. „Ég held að ég verði að ættíeiða, ég hef verið í Afrfku og séð vansældina. Ég fer aftur eftir tvær vikur og það eru nokkur börn sem ég vil heim- Jani.ce hætt að vinna með Tyru Fyrrverandi' ofurmódelið Janice Dickinson mun ekki vera í dómnefnd í næstu ser- íu af Americas Next Top Model. Janice Dickinson, sem hefur verið fastur með- limur í dómnefnd öO í öllum þáttaröðunum, mun ætía að snúa sér að . skriftum og eitthvað J’á hefur heyrst um MÁ það að hún muni mW fá sinn eigin sjón- Ht * varpsþátt. En það kemur maður mann I stað og mun ein Ijk frægasta fyrirsæta sögunnar taka HH við, hin marg- I rómaða Twiggy. Kór- stelpa sigraði „Þetta var eðall,“ segir Smári slatta af föngunum og fundum okk- Tarfúr, annar helmingur Hot ur vel í hópnum. Vorum að vonast Damn! um útgáfutónleika sveitar- tilað Jennayrðiekkihleyptútaftur, innar í Kvíabryggju. Hinn helming- enda er hann best geymdur í stein- urinn er Jenni söngvari í Brain inum. Við gerum pottþétt meira af Police og strákarnir voru að kynna þessu. Ef þeir á Litía-Hrauni vilja fá plötuna „The Big’n Nasty Groove’O okkur þá mætum við.“ Mutha”, sem er nýkomin út. „Við slógum á þráðinn og það var ekkert Gigg í sjoppunni mál að fá að spila þama. Mér skilst Smári segir öli lögin á plötunni að fangar komist sjaldan á tónleika. vera byggð á sannsögulegum at- Þeirerumeiraíþvíaðbeitaogspila burðum. „Lagið Rokk Piss er til dæmis ítarlegar leiðbeiningar um þá menningarlegu athöfn að rokk- pissa. Það kunna alltof fáir nú til dags svo okkur fannst tilvalið að kenna mönnum það. Fangarnir á Kvíabryggju kunnu þó allir að rokk- pissa enda sannir rokkarar allir sem einn." Framundan hjá Hot Damn! er spilirí í öllum helstu handarkrikum landsins, túr sem byrjar um miðjan júní. Túrinn þarf ekkert endilega að vera mikið skipulagður. „Við fórum t.d. í sjoppuna í Grundarfirði til að kaupa ís og enduðum á því að spila nokkm lög. Það ável við enda er söguhetju lagsins „Hot Damn, that woman is a man“ frá Grundarfirði. snýraftur Það var þrusugellan Carrie Underwood sem sigraði í ameríska Idolinu. Carrie söng sig inn í hjörtu Bandaríkjamanna en kom flestum á óvart með afar fal- legum flutningi á laginu <£>. „BlesstheBrokenRoad”. Carrie Underwood er einföld stúlka sem býr ’-SðlyÍ'', með foreldrum sín- Íf j um í Dallas. Þar er ýíSj W-t^ hún í kór og þakkar - . ÆÉ' i: hún kórnum kær- SÉffl/Tí* • lega fyrir að hafa kennt sér svona vel að syngja. Hinn eini sanni konungur skemmtanalífsins Mr. T snýr nú aftur í sviðsljósið. Mr T sló í gegn í sjónvarpsþáttaröðinni um „The A team” og svo aftur sem Clubber Lang, andstæðingur Rockys í kvikmyndinni Rocky 3. Mr. i T er að þessu sinni með ftjL andlit sitt í teikni- K myndasögu sem fjallar um hann sjálfan. Mr. B T var helst þekktur ■L fyrir fallegan hana- ■ kamb sinn, skín- ■L andi skartgripi og fe. ráma rödd. Það Hk er fyrirtækið APcomics sem K gefur teikni- & myndasögun;i Einn hoppaði í sjóinn „Þetta er ekki mjög brútal fang- elsi svo það var lítiö mál að komast inn,“ segir Smári. „Það er náttúr- lega ekkert mál fyrir okkur að stilla upp og við spiluðum alla plötuna í setustofunni. Allir í fangelsinu mættu, svona tuttugu manns, og þeir voru frá sér numdir. Þeir voru duglegir að spyrja út í sögurnar á bak við textana og þegar við fórum gáfum við þeim öllum disk. Einn þeirra var svo ánægður með þetta að hann stökk fram af bryggjunni í sjóinn og kunnum við honum bestu þakkir fyrir það. Við þekktum „Við höfum verið að vinna í staðn- um síðan í febrúar," sagði Arnar Þór Gíslason en hann er einn rekstaraðila veitingahússins og skemmtistaðarins Café Oliver sem var opnaður núna í vikunni. „Opnunin gekk hrikalega vel, ætli það hafi ekki mætt um þúsund tfi tólf hundrð manns á um fimm tímum," sagði Arnar. „Staðurinn á að dekka alla flóruna en þar verður hægt að fá „brunch” frá klukkan átta á morgnana en um helgar á að opna klukkan níu, svo verður lifandi tónlist vonandi frá miðvikudegi til sunnudags”. Café Oli- ver býður upp á stórbrotinn og íjöl- breyttan matseðil og verður hægt að fá allt frá „stórsteikum niður í skyr- drykki”. Neðri hæðin verður reyklaus á virkum dögum og svo eru útiborð fyrir aftan. Staðurinn er staðsettur á á laug- arvegi 20a eða á sama stað og Kaffi List var einu sinni. Staðurinn verður opinn alla helgina. Eyvindur Kallason Skipuleggur hvert uppistandið á fætur ööru í sumar „Ég er að viima á auglýsingastofú sem heitii Emiemrn, ég er hættur í sjónvarpinu í bili,” segir Eyvindur Karlsson fymærandi þáttarstjóm- andi Jing Jang á Popptíví, en sá þátt- ur lagði upp laupana nú á vormán- uðum. Ey\óndur hætti f þáttun- mn snemma enda á fullu í námi. Hann er nú að útskrifast úr bókmenntafræði við Há- skóla íslands en fór að vinna á auglýsingastofunni fyrir I [' mn mánuði síðan. Eyvindur er sonm Karls Æ Ágústs Úlfssonar eða Kalla í Spaugstofunni og heftir því spaugarablóðið í æðunum. Þrátt fyrir að vera horfimi af skjánmn er Eyvindur ekki hættur að koma fram. „Ég hef eitthvað verið að korna fram. Með uppistand á árshátíðum og einhveiju svipuðu," segir Ey- vindur. Það er óhætt að segja að Ey- vindur sé ekki af baki dottfim og er harrn með ýmislegt á pijónunum í sumar. „Við erum tveir félagarnir með Uppistand.net og ætímn að verða meö einhverjar uppákomur í smnar. Þær færu þá líklegast ffarn á einhverjum skemmtistað einu sfimi í mánuði og myndum við fá einhverja | skenmitíkrafta til liðs \ið , • okkur. Ekkert ósvipað því sem Hjálmar Hjáknars- son var að gera á Kringlu - ~ kráimi í vetur,” segir Ev- , vindur Karlsson að lok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.