Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 64
/ ■* J-J S 1 t r* I * J~* J Ij f !j CUA C) C Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. #-» q h fj fj fj SKAFTAHLÍp24,105REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910] SÍMISSOSOOO 5 '690710 1111241 • Stjörnurnar söfnuðust saman * þegar skemmtistaðurinn Oliver var opnaður á fimmtudagskvöld í gamla Kaffi list-húsinu. Ragnheiður Guð- finna, fyrrverandi ungfrú ísland, sást með fyrrverandi manni sínum, Baldri í Mojo Monroe, og fór víst vel á með þ'eim. Garðar Gunnlaugsson þótti taka sig vel út með Ásdísi Rán, sem komin er langt á leið. Vignir Hemmi Gum Brotinn mnður 4 Tælandi Hemmi Gunn Missti nlu vini I flóöbylgjunni. „Þetta er erfiðasti tíminn í mínu lífi,“ segir Hermann Gunnarsson, sjónvarpsstjarnan sem slær öll met í áhorfi, sama hvað þátturinn heitir. Hemmi var á flóðasvæðunum í Phuket í Tælandi og vill deila þeirri ;'*,reynslu með fólki hér heima. „Ég var í fjóra daga í Phuket. Ég missti níu vini í flóðbylgjunni og fór og hitti fjölskyldurnar þeirra. Um leið og ég mætti á svæðið komu þau til mín og kysstu mig og föðmuðu. Ég hélt utan um þau og þetta var mjög átakanlegt. Rosaleg lífs- reynsla," segir Hemmi Gunn. Ertu í Bangkok núna? „Nei, ég er rétt hjá, kominn á Pattaya-ströndina frá Phuket og er þar með vinum mínum frá íslandi." Þaö erkjaftað um fylleríá íslandi. „Ég skil ekkert í því að fólk sé að kjafta um það. Það er algjör vitleysa, það verður að hreinsa það upp.“ Ástandið eftir fióðin? „Uppbyggingin er frábær, það mega ráðamennírnir eiga." Afhverju Tæland? „Ég vildi sjálfur láta gott af mér leiða. Það er mikilvægara að fólkið lH#fái aðstoð en peninga. Þótt ég sé enginn Björgólfur Thor eða Jón Ás- geir þá er ég búinn að láta talsvert af hendi rakna. Ef það er einhver maður sem styður þetta fólk, þá er það Hermann Gunnarsson." Hvenær kemurðu afturheim? „í næstu viku. Ég kem alveg brotinn eftir þessa reynslu." Hikk! Svavarsson, landsliðsmaður í handbolta, sletti einnig úr klaufunum þó að kærasta hans, fyrirsætan Anna Rakel á Prikinu, væri fjarri góðu gamni. Mesta athygli vakti þó Kristln Bára úr Keflavík, sem sögð er eiga vingott við Kiefer Sutherland en stórleikarinn úr 24 var hvergi sjáanlegur... • KærastaBjöms Stefánssonar, trommara Mínuss, ber barn undir belti og blómstrar ástin hjá parinu unga. „Þetta er yndislegt, við erum ástfangin upp fyrir haus,“ segir Bjöm sem er mikill rokkari en býst við því að „fullorðnast" við þessa reynslu. Björgvin Halldórs- son, faðir Krumma í Mínus, er verndari hljómsveitarinnar og samgleðst hann for- eldmm Mínuss- barnsins. Hann býst þó ekki við að syngja í skírnar- veislunni enda mun ekki ómerkari maður en Raggi Bjama, sem spilaði með Stefáni föður Björns í Sumargleðinni á sínum tíma, trúlega sjá um það hlutverk. Það er því bjart sumar framundan hjá Mín- usmönnum... i mod rygetrang NVTT V Vnr 01 65 61 m _______® nicorette nicotin freshmint 2mg medicinsk tyggegummi « • LAV STYRKE Profaöu Nicorette Freshmint Nicorette Freshmint er nýtt nikótíntyggigúmmí sem þægilegt er aö tyggja - þaö er mjúkt, ferskt og hefur langvarandi myntubragð. Á www.nicorette.is er hægt að lesa meira um Nicorette lyfin, fá stuöning og góð ráö í baráttunni við næstu sígarettu. nícorette Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseöils og eru notuð þegar reykingum er hætt eöa þegar dregiö er úr reykingum. Til aö ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiöbeiningum í fylgiseöli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir þvi hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eöa draga úr þeim. Því ber aö kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseöli. í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er aö lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aörar upplýsingar. Leitið til læknis eöa lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öörum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstööuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eöa nýlegt heilablóöfall eiga ekki aö nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaöar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema aö ráði læknis. Leslð allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyflð. Geymið fylgiseðllinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síöar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboö á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.