Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 Helgarblað DV Fimmtíu ungir listamenn frá Eystrasaltsríkjunum og Norðurlöndunum komu hingað til lands fyrir helgi. Næstu daga munu þeir skiptast á skoðunum áður en nokkrir verða valdir úr hópnum og síðan sendir í útlegð á íslandi. í útlegðinni eiga þeir að búa til einhverskonar verk sem sýnd verða í haust. Land og þjóð eiga að veita þeim innblástur. Bjargey Ólafs- dóttir Bin afefni- legri myndiistarkon- I um landsins tekur þáttíverkefninuls- inn brotinn. Fimmfui ungir listamenn í survivor- leik á Islandi Fimmtíu ungir listamenn komu til landsins í gær til að taka þátt í verkefni sem heitir Isirm brotinn í Reykjavík. Flestir koma þeir frá Norðurlöndun- um, auk nokkurra frá EysUasaltsríkj- unum. Tilgangurinn er að leiða saman sviðslist og myndlist 'og nota ísland sem innblástur. Fólldð verður parað saman, mun ferðast um landið og vinna að verkefriinu. í haust snúa lista- mennimir svo aftur til landsins til að sýna afraksturinn. Fimmtíu hefja leik - aðeins tólf halda áfram „Þetta verður allsheijar lista- mannafundur og tilgangurinn er að láta myndlist og sviðslist skarast og skoða afrakstur þess. Verkefnið heitir i'sirm brotirm og er samstarfsverkefni Nordisk Center for Scenekunst og fjöl- margra íslenskra listastofnana," segir Steinunn Knútsdóttir leikstjóri sem heldur utan um verkefnið ásamt Nínu Magnúsdóttur myndlistarkonu. „Þetta hófst í gær með kynningu á listamönnunum í Ráðhúsinu en næstu daga munu þeir skiptast á hug- myndum, aðferðum og reynslu sem lýtur að samruna listgreinanna tveggja sem hér um ræðir," segir Steinunn og nefnir sérstaklega íjóra listamenn til sögunnar sem þykja með þeim heitari í dag. Þeir munu veita öðrum innsýn í verk sín og hugmyndir. „Af þeim 50 listamönnum sem hingað koma verða 12 valdir, sex úr sviðslist og sex úr myndlist, til að bama hugmyndina og vinna áfram að raunverulegum samruna. Þeir verða paraðir saman og síðan sendir í „list- ræna-survivor-ferð“ á jeppa með prímus og tjald að vopni. Eftir fimm daga útlegð munu þau síðan snúa aft- ur með hugmynd að verki sem unnið verður í samvinnu við íslenskt listafólk í haust. í millitíðinni munu þátttak- endur vinna að verkinu í sameiningu á netinu," segir Steinunn og viðurkenn- ir að með þessu sé verið að taka mikla áhættu. Bingar og listræn ást- önd „Það er kannski erfltt að spá fyrir um útkomuna. Þetta er vissulega ákveðin tilraun og því gerum við engar væntingar um útkomuna. Þetta getur tekið á sig ýmis form og ég býst við að fá sex mjög ólíkar nálganir á efrúð. Hópunum stendur til boða að nota húsnæði, leikara og alls konar performera hér ' Reykjavík. Okkur fannst tilvalið að hafa bara land, þjóð og náttúr- una sem innblást- . ur að þessu sinni þannig að það verður áhugavert að sjá hvaða áhrif inn- blástur „suvi- vor-túr" Steinunn Knúts- dóttir Stendurl ströngu þessa helgina enda heldurhún utan um allt batteríið. Ilmur Stefánsdótt- ir Einn fulltrúa Is- lands I verkefninu sem miðar að þvl að draga athygli að nor- rænum listmönnum og skapa samnorræn verkefni. listamanna um. ísland mun hafa,“ segir Steinunn. Útkom- an verður svo eins og áður hefur komið fram sýnd í haust þegar listamennimir snúa aftur til landsins. í það heila verða því 50 listamenn að vinna að verkefninu núna um helgina. Af þeim verða svo tólf valdir í sex hópa sem munu skila af sér verki. „Það bárust upphaflega 260 um- sóknir. Af þeim völdum við 50, síðan veljum við tólf og þá verður litið til fyrri starfa og hvemig fólk vinnur. Reynt verður að leiða saman fólk frá sem ólíkustum stöðum og sviðum listar- innar. Það er áhætta að setja tvær per- sónur sem þekkjast ekki neitt saman í svona ferð en það er það áhugaverða. Ef til vill springur allt í loft upp en kannslá myndast listtænt ástarsam- band þama á milli, það kemur bara í Ijós en ég held að þetta verði dínamískt gengi," segir Steinunn full eftirvæntingar. Þegar spurt er um hver standi sttaum af kostnaði við þetta allt saman segir hún fólk hafa verið duglegt að bjóða fram krafta sína auk þess sem Egill Heiðar Anton Pálsson Ereinn hinna ungu Islendinga sem taka þátti verkefninu og fer kannski i„suvivor-ferö“ ásamt öðrum lista- manni eftir helgi efallt gengur að óskum. margir hafi styrkt verkefnið með bein- um eða óbeinum hætti. „Nordscen, sem hefúr þann tilgang að draga athygli að norrænum list- mönnum og skapa samnorræn verk- efni, kynna norrænt leikhús, dans og aðrar sviðslistir innan norðurlanda, stendur að mestu á bak við þetta. Síð- an hafa framlög frá íslenskum aðilum skipt sköpum. Við fengum styrk frá ráðherranefndinni og svo hefúr Orku- veitan verið öflugur bakhjarl," segir Steinunn en afrakstur helgarinnar verður m.a. sýndur í Gallerí 100°, sem Orkuveitan stendur á bak við, í haust. Sniollum mikiö un liflð 09 tilveruna GQ JUNI 24 25 „Ég hitti hana aðra hvora helgi," segir Rafn Marteins- son viðskiptafræð- ingur sem á dóttur- ina Ásthildi sem er þriggja og hálfs árs. Rafn segir þau feðgin góða vini sem hafl 1 gaman af því að dunda sér saman. „Við gerum mikið af því að spjalla saman um lífið og til- veruna, lesa og púsla og síðan förum við í bíó, í sund og í heimsóknir. • Við erum einnig mikið hjá örnmu hennar enda eru þær góðar vinkonur." Á eftir að ná langt Rafn segir Ásthildi afar skemmtilegt og þægilegt barn og eflaust dálítið líka <honum þegar hann var barn. „Flestir segja að hún sé lík mér á þessum aldri. OÞað er aldrei neitt vesen á henni og hún er aldrei óhlýðin. Það er auðvelt að semja við hana en þá verð ég líka að passa mig á því að ■ ganga ekki á bak orða minna," segir Rafn en viður- "J kennir að vera lítið farinn að spá í hvemig unglingur hún verði. „Það er svo langt þangað til en ég hef það á LU tilfinningunni að hún hafi einhverja sérstaka hæfileika og eigi eftir að ná langt í einhverju. Strax í dag gerir hún Ihlutina annaðhvort með stæl eða sleppir þvf að gera Þá-“ Feðgin „Það er svo langt þangað til en ég | befþað á tilfinningunni að hún hafi einhverja sérstaka hæfileika og eigi eftir aðnálangtí einhverju. Strax i dag gerirhún hlutina ann- aðhvort með stæl eða sleppir þvi að gera þá. “ Tómlegt þegar hún fer Rafn þarf að ferðast mikið vegna vinnunnar en hann starfar hjá Vís. „Ég er með Ásthildi aðra hvora helgi frá fimmtudegi til laugardags og svo frá laugardegi til mánu- dags en þá skila ég henni á leikskólann. Það er alltaf hálf tómlegt fyrst eftir að hún er farin en það er svo mikið að gera hjá mér að ég hef ekki mikinn tíma til að velta mér upp úr því. Ég held að ég myndi finna meira fyrir því ef það væri ekki svona mikið annríki hjá mér og ég ynni hefð- bundna níu til fimm vinnu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.