Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 43
E*V Helgarblað LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 43 Hljómsveitin SKE Fertil Danmerkur i næsta mánuði. íslenska hljómsveitin SKE mun eftir mánaðamót halda í víking og leika í Danmörku. Hljómsveitin mun troða upp á Spot-hátíðinni í Árósum laugar- daginn 11. júní en daginn áður verða þau í Kaupmannahöfn þar sem þau leika á Rust sem er frægur tónleikastaður þar í borg. Spot-hátíðin er árlegur viðburð- ur sem Rosa Rokkráð Danmerk- ur stendur fyrir og svipar nokkuð til Airwaves-hátíðarinnar héí heima og ByrLarm-hátíðarinnar í Noregi þar sem Jan Mayen, Ghostigital og Tenderfoot, félag- ar SKE hjá Smekkleysuútgáfunni, léku einmitt fyrr á árinu. SKE hefur sent frá sér tvær breiðskíf- ur og hefur Smekkleysa nú gert dreifingarsamninga erlendis fyr- ir fyrstu plötu þeirra, Life, Death, Happiness & Stuff. Platan mun koma út í Skandinavíu, Þýska- landi, Belgíu og Hollandi nú í sumar og síðar á árinu mun seinni plata þeirra, Feelings are Great, koma út í Belgíu. Þá er SKE-fólkið að vinna að nýju myndbandi við lagið Beautiful Flowers sem ráðgert er að verði frumsýnt í ágúst. Það er því nóg ffamundan hjá krökkunum í SKE en stefnt er á að halda tónleika hér á landi áður en haldið verður af landi brott. Nýr íslenskur afþreytingarvefur opnaður Bíómyndir beint í tölvuna BTnet opnaði nýjan afþreying- arvef fyrir alla ADSL-notendur sína í morgun. Viðskiptavinum stendur tfl boða að horfa á bíómyndir í fifllri lengd og toppgæðum án þess að þurfa að hala myndunum niður. Viðskiptavinurinn getur því byrjað að horfa á myndina nokkrum sek- úndum eftir að myndin hefur verið valin. Þessi þjónusta gengur undir nafninu „Video On Demand" er- lendis og hefur notíð talsverðra vinsælda. Á sama stað verður fjöl- breytt úrval leikja fyrir tölvur auk aimars skemmtíefnis, s.s. útvarps- stöðvar og sjónvarpsstöðvar. BTnet er rekið af D3, stafrænni einingu Dags Group sem meðal annars rek- ur tónlistarvefinn Tónlistis og ýmsar SMS-þjónustur. Valið fæðubotarefni arsins 2002 í Finnlandi Minnistoflur ■-'f S - og sötuaóili mí: 551 9239 FOSFOSE MEMORY Stafirnir íreitunum mynda örnefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.