Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 55
Menning DV LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 55 Einangrun og einsemd rofin Á morgun heldur Transdance-hátíðin áfram en þá verða finnskur og tékk- neskur flokkur á ferðinni. Báðir sýna í Borgarleik- húsinu og gefst hér einstakt tækifæri til að sjá evrópsk- an nútimadans Flokkamir sem koma hingað í hinu samevrópska verkefni sem staðið hefur í tvö ár eru ekki af lak- ara taginu og ættu að blása fersk- um vindum inn í íslenska dans- heiminn: Finnarnir þykja einhver framsæknasti flokkur þar í landi þar sem danshefð er sterk og miklu fjármagni er varið til að halda úti virkum hópum. Nomadi var stofnaður fyrir að- eins átta árum. Kompaníið skipu- leggur og stýrir sýningum sem fé- lagar taka þátt f. Hann hefur fengið verðlaun finnska ríkisins fyrir list- dans árið 1999. Hann er sá flokkur sem víðast hefur ferðast á alþjóð- legar hátíðir, hefur flesta lista- menn innan sinna raða og hefur sýnt fimmtán þúsund sinnum á sínum stutta ferli. Þeirra sýning verður á sunnu- dagseftirmiðdag og hefst kl. 17. Hún samanstendur af tveimur Arja Raatikainen er einn kunnasti dansahöfundur Finna í dag. verkum: Flow eftir Arja Raati- kainen og Lucid Dreaming eftir Alpo Aaltokoski. Flow er sólóverk sem fær okkur til að leita í okkar innstu hugar- fýlgsnum að djúpstæðum minn- ingum. Lucid Dreaming fjallar um það þegar maður liggur dreymandi á mörkum svefns og vöku og getur mótað innihald draumsins og not- fært sér skynjunarmöguleika hans. Tékkarnir sýna síðan á Stóra sviðinu á sunnudagskvöld og hefst sýningin kl. 20. Þau verk eru Night Moth eftir Petra Hauerova og Mi non Sabir eftir Karine Ponties Night Moth er sólóverk fyrir konu. Hún reynir að finna og skapa Mynd úr Flow eða Flæði. sitt auðkenni í óþekktum heimi þar sem hún dvelur. Stundum þurfum við að sleppa tökum af daglegum venjum til að sjá sjálf okkur í réttu ljósi. Mi non Sabir þýðir Rofln ein- semd. Óvænt innrás annars litar, annarar stemmingar, annars manns. Fjórir einstaklingar horfast í augu við sjálfa sig, koma við hvorn annan, án þess að raunveru- lega snertast. Þeir standa frammi fyrir þeirri áhættu að verða ein- ungis farþegar í lífl hvers annars. Það er ögrandi fyrir áhorfendur danslistarinnar að mæta nýrri skynjun og nýrri reynslu. Verkefhið Transdance hefur fært hingað heim frábæra flokka sem hafa leitt inn í íslenskan dansheim ögrandi hugs- un og stórkostlega skemmtun, oft í bland. Faðir FM talartil fjöldans í Salnum Annað kvöld verður tölvutónlist- argúrúinn John Chowning með fyr- irlestur og tónleika í Salnum í Kópa- vogi kl. 20. John Chowning er einn af feðr- um tölvutónlistarinnar, og tækni sem hann hefur þróað hefur yfir- gnæft tónlistar- og tölvuheiminn undanfarna áratugi. Þannig var hann fyrstur manna til að mynda hljóð með tölvu í rauntíma, fyístur til að gera hljómburðarhermingu (reverb) í tölvu og fyrstur til að gera tölvutónlist í „surround" hljóm- burði. Unga kynslóðin hefur því tækifæri til að setjast við skör meist- ara hinna manngerðu hljóðheima. Þekktastur er John fyrir FM (Frequency Modulation) hljóð- myndunartækiúna sem færði tölvutónlist til fjöldans upp úr 1980. FM-tæknin er notuð sem tóngjafi í flestum tölvuhljóðkortum og leikja- tölvum og er þar með daglegur liluti af hijóðheimi mannkyns. Mestum vinsældum náði hún þó í formi Yamaha DX7 hljóðgervilsins, fyrsta tölvuhljóðfærinu sem einstaklingar höfðu efiú á og eitt mest selda hljóðfæri allra tíma. DX7-hljómur- inn tröllreið tónflst 9. áratugsins í öllum tónlistarstflum og heyrist enn oft á dag á öllum útvarpsstöðvum, bæði í lögum og auglýsingum. Skemmtarastjömur eiga þessum manni allt að þakka! Þrátt fyrir þau ómældu áhrif sem Chowning hefur haft á tónlist samtímans hefur hann haldið sig til hlés og starfað alla tíð sem prófess- or í tónsmíðum við Stanford-há- skólann í Kalifomíu, ásamt því að stýra CCRMA, hljóðrannsóknar- deild skólans, einu af mikilvægustu rannsóknarsetrum heimsins á þessu sviði. í Salnum mun Chowning standa fyrir blöndu af fyrirlestri og tónleikum. Hann mun fjafla um vinnu sína og verk sín. Einnig verða flutt.eftír hann þrjú verk í „sur- round" kerfi. öll verkhl vom tfma- mótaverk í tölvutónlistarsögunni, enda langt á undan sínum samtíma þegar þau vom samin. Aðgangur er ókeypis í boði Hljóðfærahússins, Listaháskóla ís- lands ogTónlistarskóla Kópavogs. Tónaflóð skellur á hlustum tónleikagesta í kvöld og á morgun og er margt á veg- um Listahátíðar en ekki allt. í Salnum hljóma Goldberg-variasjónirnar spilaðar af ungverskum Rúmena frá Húsavík Hin hvfthærða diva ærir menn öðru sinni í kvöld í Broadway. »« Tónlistarhelgi Það er mikið um að vera íyrir þá sem ætla að sjá og heyra tónlistarat- riði Listahátíðarr um helgina. í gær- kvöldi hélt fado-söngkonan Mariza sína fyrri tónleika í Broadway fyrir fullu húsi og í kvöld verða seinni tón- leikarnir og er víst von um örfáa miða í miðasölu hátíðarinnar f Bakara- brekkunni. Tvennir tónleikar verða svo með Pacifica í íslensku óperunni. Þeir fyrri verða í dag þar sem leiknir verða kvar- tettar eftir Mendelsohn, Ruth Crow- ford Seeger, Þorkel Sigurbjörnsson og Beethoven. Daginn eftir verður eitt frægasta nútímaverk okkar tíma, Black Angels eftir George Crumb, leikið í hefld sinni. Pacifica mun svo halda tfl ísafjarðar 4. júm' og halda tónleika í Hömrum. Kvartettinn hefur þegar haldið eina tónleika hér í þess- ari ferð - á Litla Hrauni. Lady & Bird verða í íslensku óper- unni í kvöld og bíða aðdáendur Barða spenntir eftir að sjá og heyra hvað sprettur úr frjóu samstarfi hans við frönsku söngkonuna Karen Ann sem um þessar mundir er ein skærasta poppstjama Frakklands. Tónleikamir verða með kór og hörpuleikaranum Monicu Abendroth. Nasasjón af hljómlist þeirra má heyra á þeim Krakkarnir f Pacifica f Gamla Bfói f gær við æfingar. Parið fransk-fslenska - einhverskonar eldhús. tveimur diskum sem þau hafa unnið saman. Þá mun ungverski píanóleikarinn Aladár Rácz leika Goldberg-tilbrigðin í Salnum í dag kl. 16. Þeir sem þekkja tfl þokka þess verks verða ömgglega himinglaðir að geta heyrt þau á hljómleikum en flytjandinn er af ung- verskum ættum en fæddur í Rúmen- íu árið 1967. Hann stundaði fyrst nám í píanóleik við Georges Enescu-tón- listarskólann í Búkarest en síðan framhaldsnám við Tónlistarháskól- ana í Búkarest og Búdapest. Einnig hefur Aladár tekið þátt í mörgum námskeiðum í Evrópu og sjálfur hald- ið masterclass-námskeið fyrir píanó- nemendur. Hann hefur leikið á tón- leikum víðs vegar um heim, leikið inn á geisladiska og unnið tfl verðlauna fyrir píanóleik í alþjóðakeppnum, m.a. á Spáni, Ítalíu bg í Tékklandi. Síðan árið 1999 hefur Aladár starfað sem tónlistarkennari við Tónlistar- skóla Húsavflcur, leikið með ýmsum kórum og söngvurum á Norður- og Austurlandi (s.s. Leikhúskómum á Akureyri og Kammerkór Austurlands) og leikið einleik í Salnum í Kópavogi og með Sinfóníuhljómsveit Norður- lands í píanókonsert m.l eftir Ludwig van Beethoven. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavikur « Listabraut 3, 103 Reykjavik e. Astrid Lindgren t samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVID/ÞRIBJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýnrngarheigar eftir TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 NBðasala hjá Ustahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt f Borgarfeikhúsið i fylgd fullorðinna - gildir ekki á bamasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasalaígborgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan i Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussynm. CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 k! 20, Fo 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýmngar 25 TIMAR Dansleikhús / samkeppni LR og íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,-Miðasafahfá Listahátið HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau í kvöld 28/5 kl 20 Siðasta sýnmg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.