Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Page 53
DV Sviðsljós LAUGARDAGUR 28. MAÍ2005 53 Brad Pitt ætlar að sækja." En Brad Pitt er þá að feta í fótspor Angelinu Jolie, en hún ætt- leiddi barn frá Kambódíu fyrir nokkrum árum. Ætíi Brad sé að reyna ganga í augun á henni? Kvikmyndastjarnan Brad Pitt hefur sagst ætía að ættíeiða barn. „Ég held að ég verði að ættíeiða, ég hef verið í Afrfku og séð vansældina. Ég fer aftur eftir tvær vikur og það eru nokkur börn sem ég vil heim- Jani.ce hætt að vinna með Tyru Fyrrverandi' ofurmódelið Janice Dickinson mun ekki vera í dómnefnd í næstu ser- íu af Americas Next Top Model. Janice Dickinson, sem hefur verið fastur með- limur í dómnefnd öO í öllum þáttaröðunum, mun ætía að snúa sér að . skriftum og eitthvað J’á hefur heyrst um MÁ það að hún muni mW fá sinn eigin sjón- Ht * varpsþátt. En það kemur maður mann I stað og mun ein Ijk frægasta fyrirsæta sögunnar taka HH við, hin marg- I rómaða Twiggy. Kór- stelpa sigraði „Þetta var eðall,“ segir Smári slatta af föngunum og fundum okk- Tarfúr, annar helmingur Hot ur vel í hópnum. Vorum að vonast Damn! um útgáfutónleika sveitar- tilað Jennayrðiekkihleyptútaftur, innar í Kvíabryggju. Hinn helming- enda er hann best geymdur í stein- urinn er Jenni söngvari í Brain inum. Við gerum pottþétt meira af Police og strákarnir voru að kynna þessu. Ef þeir á Litía-Hrauni vilja fá plötuna „The Big’n Nasty Groove’O okkur þá mætum við.“ Mutha”, sem er nýkomin út. „Við slógum á þráðinn og það var ekkert Gigg í sjoppunni mál að fá að spila þama. Mér skilst Smári segir öli lögin á plötunni að fangar komist sjaldan á tónleika. vera byggð á sannsögulegum at- Þeirerumeiraíþvíaðbeitaogspila burðum. „Lagið Rokk Piss er til dæmis ítarlegar leiðbeiningar um þá menningarlegu athöfn að rokk- pissa. Það kunna alltof fáir nú til dags svo okkur fannst tilvalið að kenna mönnum það. Fangarnir á Kvíabryggju kunnu þó allir að rokk- pissa enda sannir rokkarar allir sem einn." Framundan hjá Hot Damn! er spilirí í öllum helstu handarkrikum landsins, túr sem byrjar um miðjan júní. Túrinn þarf ekkert endilega að vera mikið skipulagður. „Við fórum t.d. í sjoppuna í Grundarfirði til að kaupa ís og enduðum á því að spila nokkm lög. Það ável við enda er söguhetju lagsins „Hot Damn, that woman is a man“ frá Grundarfirði. snýraftur Það var þrusugellan Carrie Underwood sem sigraði í ameríska Idolinu. Carrie söng sig inn í hjörtu Bandaríkjamanna en kom flestum á óvart með afar fal- legum flutningi á laginu <£>. „BlesstheBrokenRoad”. Carrie Underwood er einföld stúlka sem býr ’-SðlyÍ'', með foreldrum sín- Íf j um í Dallas. Þar er ýíSj W-t^ hún í kór og þakkar - . ÆÉ' i: hún kórnum kær- SÉffl/Tí* • lega fyrir að hafa kennt sér svona vel að syngja. Hinn eini sanni konungur skemmtanalífsins Mr. T snýr nú aftur í sviðsljósið. Mr T sló í gegn í sjónvarpsþáttaröðinni um „The A team” og svo aftur sem Clubber Lang, andstæðingur Rockys í kvikmyndinni Rocky 3. Mr. i T er að þessu sinni með ftjL andlit sitt í teikni- K myndasögu sem fjallar um hann sjálfan. Mr. B T var helst þekktur ■L fyrir fallegan hana- ■ kamb sinn, skín- ■L andi skartgripi og fe. ráma rödd. Það Hk er fyrirtækið APcomics sem K gefur teikni- & myndasögun;i Einn hoppaði í sjóinn „Þetta er ekki mjög brútal fang- elsi svo það var lítiö mál að komast inn,“ segir Smári. „Það er náttúr- lega ekkert mál fyrir okkur að stilla upp og við spiluðum alla plötuna í setustofunni. Allir í fangelsinu mættu, svona tuttugu manns, og þeir voru frá sér numdir. Þeir voru duglegir að spyrja út í sögurnar á bak við textana og þegar við fórum gáfum við þeim öllum disk. Einn þeirra var svo ánægður með þetta að hann stökk fram af bryggjunni í sjóinn og kunnum við honum bestu þakkir fyrir það. Við þekktum „Við höfum verið að vinna í staðn- um síðan í febrúar," sagði Arnar Þór Gíslason en hann er einn rekstaraðila veitingahússins og skemmtistaðarins Café Oliver sem var opnaður núna í vikunni. „Opnunin gekk hrikalega vel, ætli það hafi ekki mætt um þúsund tfi tólf hundrð manns á um fimm tímum," sagði Arnar. „Staðurinn á að dekka alla flóruna en þar verður hægt að fá „brunch” frá klukkan átta á morgnana en um helgar á að opna klukkan níu, svo verður lifandi tónlist vonandi frá miðvikudegi til sunnudags”. Café Oli- ver býður upp á stórbrotinn og íjöl- breyttan matseðil og verður hægt að fá allt frá „stórsteikum niður í skyr- drykki”. Neðri hæðin verður reyklaus á virkum dögum og svo eru útiborð fyrir aftan. Staðurinn er staðsettur á á laug- arvegi 20a eða á sama stað og Kaffi List var einu sinni. Staðurinn verður opinn alla helgina. Eyvindur Kallason Skipuleggur hvert uppistandið á fætur ööru í sumar „Ég er að viima á auglýsingastofú sem heitii Emiemrn, ég er hættur í sjónvarpinu í bili,” segir Eyvindur Karlsson fymærandi þáttarstjóm- andi Jing Jang á Popptíví, en sá þátt- ur lagði upp laupana nú á vormán- uðum. Ey\óndur hætti f þáttun- mn snemma enda á fullu í námi. Hann er nú að útskrifast úr bókmenntafræði við Há- skóla íslands en fór að vinna á auglýsingastofunni fyrir I [' mn mánuði síðan. Eyvindur er sonm Karls Æ Ágústs Úlfssonar eða Kalla í Spaugstofunni og heftir því spaugarablóðið í æðunum. Þrátt fyrir að vera horfimi af skjánmn er Eyvindur ekki hættur að koma fram. „Ég hef eitthvað verið að korna fram. Með uppistand á árshátíðum og einhveiju svipuðu," segir Ey- vindur. Það er óhætt að segja að Ey- vindur sé ekki af baki dottfim og er harrn með ýmislegt á pijónunum í sumar. „Við erum tveir félagarnir með Uppistand.net og ætímn að verða meö einhverjar uppákomur í smnar. Þær færu þá líklegast ffarn á einhverjum skemmtistað einu sfimi í mánuði og myndum við fá einhverja | skenmitíkrafta til liðs \ið , • okkur. Ekkert ósvipað því sem Hjálmar Hjáknars- son var að gera á Kringlu - ~ kráimi í vetur,” segir Ev- , vindur Karlsson að lok-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.