Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005
Fréttir i>y
««m ii,ii
Tugir bama héldu á stærðarinnar köku glöð í bragði og döns-
uðu eftir að hafa lagt hana frá sér. Ríkisreknu dagblöðin slógu
upp fallegum fyrirsögnum um leiðtogann sinn. Laugardagur-
inn var merkilegur á Kúbu því leiðtoginn sjálfur, Fídel Kastró,
varð 79 ára gamall. Hugsjónastríðið við Bandaríkin er enn í
fullum gangi og Kastró er hvergi banginn.
Fídel Kastró er greinilega ennþá Vill bæta efnahagsástandið
mikill stuðmaður því það er engin Eftir fall Sovétríkjanna hefur
leið fyrir hann að hætta. „Ástæðan efnahagur Kúbu verið á niðurleið. í
fyrir því hversu ævi mín er orðin sumar biluðu úreltir rafalar hjá raf-
löng er sú að ég hef alltaf stundað magnsveitunni og var því raf-
íþróttir. Ég hef klifið fjöll sem er magnslaust á stórum svæðum. Ekki
gott fyrir hjartað," segir Kastró. bætti mikil hitabylgja úr skák og
Hann er nú búinn að ná sér eftir að loks heyrðust kvartanir frá almenn-
hafa hrasað í október síðastliðnum ingi, nokkuð sem gerist vart á
með þeim afleiðingum að hnéskel Kúbu. Einhveijir létu til sín taka og
brotnaði og handleggur brákaðist. krotuðu níð um Kastró á veggi.
Hann er nú frískur sem aldrei fyrr Þykir mörgum þeir hafa tekið stóra
og hefúr til að mynda flutt 38 sjón- áhættu því Kastró er þekktur fyrir
varpsávörp á þessu ári en flutti að- að fangelsa pólitíska andstæðinga
eins 15 slík ávörp í fyrra. sína. í mars 2003 voru 75 andstæð-
ingar leiðtogans fangelsaðir og hef-
ur aðeins 14 þeirra verið sleppt úr
haldi.
Samstarf við Venesúela
Kastró er nú kominn í náið sam-
starf við Hugó Chavez, forseta
Venesúela. Venesúelamenn láta í té
olíu en fá í staðinn heilbrigðis-
þjónustu frá Kúbverjum.
Vinstrisinnaðir leiðtogar hafa
einnig komist til valda í Brasilíu,
Úrúgvæ og Ekvador þannig að
Kastró hefur nú stuðning - eða f
það minnsta skilning og samúð - í
hugsjónastríðinu gegn Bandaríkj-
unum. Lítið lát virðist vera á því
stríði. Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins, Adam Ereli,
færði Kastró ekki hamingjuóskir á
laugardaginn. „Kúbverjar eiga skil-
ið að kjósa sinni eigin leiðtoga."
kjartan@dv.is
Kastró og gulldrengurinn
Hér er Kastró ásamt„gull-
drengnum"Elian Gonzalez
sem fékk að koma heim eftir
að móöir hans og fósturfaðir
voru handsömuð á flótta til
Bandarlkjanna.
Samstarfsmennirnir
Fldel Kastró ásamt Niklta
Krútsjoff hæstráðanda I
Sovétríkjunum til margra ára.
Leiðtogi Kastró hefur
leitt Kúbverja I gegnum
súrt og sætt siðan 1959.
Spariklæddur Fidel Kastró er
vanalega I sínum græna her-
mannabúningi. Hann á það þó til
aðprúðbúa sig þegar þurfa þykir.
1976
19S9 - Níu þúsund skceruliðar undir leiðsó.jn Kastrós ná
völdum í Havana. Batisia neyðist til að flýja land. Kastró
verður forsætisráðherra og eru Raúl Kastró, bróoir
Fídels, og „Che" Gueavara æðstu aðstoðarmenn ha..s.
1962 - Sovétmenn koma upp
skotpöllum fyrir mið- og
langdrægar skotflaugar á Kúbu
með leyfi Kastrós sem hræddist
innrás Bandaríkjamanna.
Flaugunum er beint að öllum
helstu borgum Bandaríkjanna.
Talið er að heimurinn hafi aldrei
verið nær kjarnorkustyrjöld. A
endanum samþykktu Sovétmenn
að hætta við uppsetningu
flauganna með því skilyrði að
Bandaríkjamenn tækju niður sína
skotpalla iTyrklandi.
1953, - Fídel Kastró
stýrir n.isheppnaðri
uppreisn gegn Batista.
1976 - Ný stjórnarskrá
með sósialískum áherslum
tekur gildi á Kúbu og
Kastró verður forseti.
1972-Kúba
verður fullgildur
meðlimur í
samtökum sem
Sovétríkin standa
fyrir. Ríkin í
samtökunum
veita hvert öðru
fjárhagsaðstoð.
1956 - Kastró kemur til
Kúbu eftir útlegð í Mexíkó.
Hann heldur til í Sierra
Maestra-fjöllunum í
austurhluta landsins.
Þaðan stýrir hann
skæruliðum gegn Batista.
Ernesto „Che" Guevara
hjálpar Kastró.
1952 - Fulgencio Batista
tekur aftur við völdum
eftir að hafa hætt árið
1944. Upprunalega komst
hanntil valda árið 1933
þegar hann velti
einræðisherranum Geradc
Machado úr sessi.
1960 - Öll bandarísk
fyrirtæki á Kúbu eru
þjóðnýtt án
nokkurra bóta.
Bandaríkin slíta
stjórnmálasambandi
við Kúbu.
1961 - Bandaríkin
fjármagna á.ás á Kúbu
þegar kúbverskir útlagar
ráðast inn i Svínaflóa. (
kjölfarið lýsir Kastró yfir
stuðningi við Sovétrikin o
hefja löndin tvö samstarf.
1976-81 - Kúbverjar senda
hersveitir til Angóla til þess
að hjálpa heimamönnum að
kljást við Suður-Afríkumenn.
Seinna komu Kúbverjar
Eþíópíumönnum til hjálpar í
baráttu þeirra við
Eritreumenn og Sómali.
1 I í l
1 I
fe 1
1
| -