Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 37 ^ Sirkus kl. 21 Jóhanna af Örk Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem fer að segja henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. Þessu nýja hlutverki þarf hún siðan að koma inn í daglegt líf sitt sem reynist alls ekki auðvelt Þáttaröðin var tllnefnd til Emmy-verðlauna auk þess sem hún hlaut Peoples Choice- verðlaunin fyrir bestu dramaþættina. ► Stjarnan Fræg fyrir ástar- samböndin :tl&áz! —-'i- sælasti trúbador landsins og þekktur fyrir hugljúft viðmót og fallegt bros. Einnig er þetta ein- hver færasti gítarleikari þjóðar- innar og áhrifavaldur margra ungra drengja sem sitja við rúm- stokkinn og plokka sig í gegnum tónverk. „Þetta er besta skinn, besti vinur þinn. Tekur hlýlega í hönd og kyssir þig á kinn. Og þú stend- ur stjarfur og skilur ekki neitt. Því hann frystir þig með brosi sem hann fékk hjá colgate," söng KK um árið og þjóðin tók undir. Hvort þeir félagar KK og Billy hafi raulað þessar línur er óvitað en það kemur í ljós ekki seinna en í kvöld. rim msfeng RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©I Gwyneth Paltrow leikur í Possession sem sýnd ei á Stöð 2 Bíó í kvöld klukkan 20. Gwyneth er fædd 28. september árið 1972 í Los Angeles, dóttir leikstjór- ans Bruce Paltrow og verðlaunaleikkonunnar Blythe Danner. Stúlkan fékk góða þjálfun hjá foreldrum sinum og að endingu hætti hún f háskóla til að reyna fyrir sér í leiklistarheiminum. Fyrsta hlutverk hennar var örlitið hlutverk i Shout árið 1991 og næstu fimm árin fékk hún misgóð hlutverk. Eitt þeirra var þó í Seven þar sem hún kynntist Brad Pitt og voru þau i kjölfarið par í nokkum tima. Sam- bandið entist i tvö ár og þegar Gwyneth sleit trúlof- Raunverulegar aðþrengdar eiginkonur Horfði nýlega á hluta af leiðinlegasta raunveru- leikaþætti sem ég hef hingað til séð. Missy Elliot ætlar sér að finna nýja stjömu með því að fá kepp endur til að drulla yfir hvem annan á milli þess sem þeir troða upp. Þeir tveir sem vom í hættu síðast neituðu hins vegar að tala illa um keppi- naut sinn og Missy varð eins og kleina. Trúði líka ekki hvað hún er lítil. Ef einhver þarf á leng- ingu að halda þá er það hún. Þátturinn hennar Jessicu Simpson er mun skárri. Jessica og Nick em bæði algjört augnayndi og það er gaman að gleyma sér í að fylgjast með óraunverulegu lífi þeirra þar sem p eningaáhyggj ur er hugtak sem þekkist ekki. Jessica gerir í því að æsa femínista með mis- gáfulegum athugasemd- um en ég efast um að femínistamir létu hana fara svona í taugamar á sér ef hún væri ekki svona mikil skutla. Vonandi eigum við eftir að sjá meira af húsmæðr- unum sem allra, allra fyrst. Sjónvarpið hefur haldið ótrúlega góðri dagskrá í sumar með Desparate og Lost í fararbroddi á meðan dagskrá annarra sjónvarsstöðva hefur setið á hakanum. Því verður spenn- andi að sjá hvemig veturinn verður enda vaninn að dagskrá- in sé mun betri þegar sólin er hætt að skína jafh hátt á lofti. Wife Swap á Stöð 2 er ótrúlega fyndinn þátt- ur. Eiginkonur skipta um fjöl- skyldur í tfu daga. Eftir milcinn grát snúa þær svo aftur dauðfengn- ar og yfir sig ástfangnar aflatamann- inum sfnum. Flestar koma í þáttinn uppfullar af efasemdum um ágæti eigin hjóna- bands en eftir dvöl hjá ókunnum manni og bömunum hans gera þær sér grein fyrir að þær hafa það bara ágætt. Will Ferrell ætlar að vera syni sínum betri en pabbi hans var honum Passar vel upp á son slnn Will Ferrell tekur alltaf son sinn með sér á tökustaði kvikmyndanna sem hann leikur í. Leikarinn mein- fýndni segir að hann vilji aldrei skilja við soninn, sem heitir Magnús og er 17 mánaða, vegna þess að hann var sjálfur vanræktur af föður sínum þegar hann var barn. Pabbi Wills, ( Lee, var hljómborðsleikari í Right- ■ eous Brothers og var því mikið á ferðalögum: „Ég vil ekki vera faðir sem er alltaf í burtu. Ég kynntist því sjálfur sem barn og það gengur bara ekki upp,“ segir ] Will Ferrell, sem á sænska / eiginkonu. Það skýrir nafngift í sonarins. Vegna vinnuálagsins sem j var á föður hans álcvað Will I að hann vildi ekki starfa í! skemmtanaiðnaðinum. Harm' fór því að vinna í banka. „Ég vildi. ekki gera það sama og pabbi, þetta var svo mikið álag og ekkert öryggi sem fylgdi." Will datt aftur á móti inn í það að vera grínisti eftir að mamma hans skráði hann í leiklistartíma. Hann hefur síðan skapað sér nafn sem einn vinsælasti i grínari heims og á að baki jfrábærar myndir eins og Old School, Elf og Anchorm- an. „Ég komst að því að , ég fflaði að vera l fýndinn og gat t það vel.“ I Ferrell Hérí grínmynd- I inni Anchorman. Sonur I hans Magnús var með I honum á tökustaðnum I allan tlmann, enda vill I Will helst ekki skilja við I hann eina minútu. RÁS 2 m BYLGJAN 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskál- inn 9.40 Sögumenn samtímans 9.50 Morgunleik- fimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélag- ið í nærmynd 13.00 Sakamál., Mærin í snjónum 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson 14.30 Ekki hlusta á þetta 15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 íslensk dægurtónlist í eina öld 21.00 Á sumar-göngu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Ragtime23.00 Fnykur 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar 17.03 Útvarp Bolur 18.00 Kvöldfréttir 18J25 Spegillinn 20.00 Músík og sport 22.10 Rokkland 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan G. 15.00 Hildur H 17.00 Gústaf Niels- son 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. 0.00 Hildur H 1.00 Kynjastrfð- ið 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir U un þeirra bar hún við að þau gætu ekki einbeitt sér að leikferlum sinum á meðan þau væru saman. Svo kom að þvi að Gwyneth fékk almennilegt hlutverk. Það var i Shakespeare in Love árið 199B og gerði hún sér iítið fyrir og nældi sér í óskarsverðlaun fyrir vikið. Eftir það gat Paltrow valið úr góðum hlutverk- um og hefur meðal annars leikið i myndum á borð við The Talented Mr. Ripley, Duets, Bounce, The Royal Tenenbaums, Shallow Hal og Sky Captain and the World of Tomorrow. Gwyneth er nú með Chris Martin, söngvara bresku hljómsveitarinnar Coldplay. Saman eiga þau dótturina Apple. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNAT10NAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Snooken European Open Belfast Ireland 15.00 Tennis: WTA To- umament Toronto Canada 1^30 Snooker European Open Belfast Ireland 21.00 Boxing 22.00 Car Racing: Le Mans Endurance Series Silverstone 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Adventure: Escape 23.00 All sports: WATTS BBC PRIME 12.00 Miss Marple 1Z55 Teletubbies 13Z0 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Bill and Ben 14.35 The Raven 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Vets in Practice 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hurrt 1720 EastEnders 1^00 Amazon - Super River 19.00 Sahara 20.00 Body Hits 20.30 Human Race 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Heart of Darkness 0.00 Rumer Godden - An Indian Affair 1.00 Henry V NATIONAL GEOGRAPHIC 1Z00 Wild Dogs 13.00 The Sea Hunters 14.00 Hitler’s Sunken Secret 15.00 Bridge on the River Kwai - The Documentary 16.00 Battlefront 17.00 Animal Nightmares 17.30 Monkey Business 18.00 Raccoon Dogs 19.00 When Expeditions Go Wrong 20.00 Air Crash In- vestigation 21.00 Seconds From Disaster 22.00 The Sea Hunters 23.00 Air Crash Investigation 0.00 Seconds From Disaster ANIMAL PLANET 1Z00 Natural World 13.00 Pet Star 14.00 Animal Prednct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z ia00 Weird Nature 1^30 Nightmares of Nature 19.00 Wild South America 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23J0 Wildlife SOS 0.00 Wild South America 1.00 Weird Nature DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1Z30 Hooked on Fishing 13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines ia00 Scrapheap Challenge 16.00 Ultimate Cars 17.00 American Chopper ia00 Myt- hbusters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Massive Machines 20.30 One Step Beyond 21.00 Pompeii 2 2Z00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Weapons of War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL ia00 Dis- missed 15.30 Just See MTV 1^30 MTV.new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newtyweds 18^0 My Super Sweet 1619.00 Power Girls 1920 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk’d 21.30 Wonder Showzen 2Z00 Altemative Nation 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VHI’s video jukebox 17.00 Smells Like the 90’s ia00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise Of 20.00 Madonna’s Greatest Tv Moments 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 2Z00 Madonna Through the Years Top 5 2Z30 The Fabulous Life of... 23.00 VH1 Hits CLUB 1Z10 Fashion House 1Z35 The Stylists 13.00 Staying in Style 13JÍ0 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 City Hospital 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16Z5 The Method 16.50 The Race 17.40 Fantasy Open House 18.05 It’s a Girl Thing 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 21.35 Sex Tips for Girls 22.00 Ex-Rated 2Z30 Men on Women 23.00 Weekend Warriors 23J30 Anything I Can Do 23.55 Arresting Design 025 Fashion House 0.50 The Styfists 1.15 Staying in Style CARTOON NETWORK 1Z20 Samurai Jack 1Z45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Viva Las Bravo 16.05 Samurai Jack 1620 Fosteris Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 1Z10 Lizzie Mcguire 1Z35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokómon V114.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 1225 White LÍghtning 14.05 Signs of Life 15.35 Vámpires on Bikini Beach 17.00 Extreme Adventures of Super Dave, the 18.30 My Father, My Son 20.05 Right of the People 21.40 Taras Bulba 23.45 Number One with a Bullet 125 Rosary Murders, the 3.10 Gallant Hours TCM 19.00 Little Off Set - Cat Deeley Ön The Movies Öf Elvis 19.06 Jaií- house Rock 20.40 Elvis: That’s the Way It Is 2220 Speedway 23.55 Spinout 1.25 Stay Away, Joe 3.10 MGM: When the Lion Roars HALLMARK 12.45 Dinotopia 14.15 Mary & Tim 16.00 Touched by an Angei IV 16.45 Love Óomes Softly 18.30 Early Edition 19.15 Ón The Beach 21.00 Brotherhood of Murder 2Z30 Early Edition 23.15 Dynasty: Behind The Scenes 0.45 On The Beach 230 Brotherhood of Murder BBC FOOD 1200 Douglas Chew Cooks Asia 1230 Ready Steady Cook 13.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastern Cookery 13.30 James Martin Sweet 14.00 The Naked Chef 14.30 The Tanner Brothers 15.00 Ever Wond- ered About Food 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Rocco’s Dolce Vita 16.30 The Italian Kitchen 17.00 Rachel’s Favourite Food 1720 Beyond River Cottage 18.00 Kitchen Takeover 18.30 Ready Steady Cook 19.00 James Martin: Yorkshire’s Rnest 1920 Sophie’s Week- ends 20.00 Nigeila Bites 20.30 Neil Perry Fresh and Fast 2120 Rea- dy Steady Cook DR1 1200 Lille murmansk 1220 Sjakket 13.00 TV Avisen med vejret 13.07 Med kurs mod dybet 13.20 I fcrste række 13.50 Nyheder pá tegn- sprog 14.00 Dawson’s Creek 14.45 Boogie Listen - Boblerne 15.00 Trafikdengsen 15.10 Lovens vogtere 15.30 Orkanens »je 16.00 Y’s Fantom Farmor 16.15 Thomas og Tim 1620 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 DR-Explorer - tværs over Canada 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Hokus Krokus 1230 Koste hvad det vil 19.00 TV Avisen 1925 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Hemmeligheder og bedrag 21.30 Danske vidundere 2Z00 Musikprogrammet SV1 1210 Skolka skolan 14.00 Rapport 14.05 Vet hut! 14.55 Blomster- sprák 15.00 En riktig familj 16.00 Den norske lotsen 1620 Kipper 16.40 Brum 16.50 Beráttelser frán hönsgárden 17.00 De tre vánnema och Jerry 1725 Reas boktips 17.30 Rapport 1200 Uppdrag granskning - vad hánde sen? 19.00 Morden i Midsomer 20.35 Vet hut! 2125 Rapport 2125 Sommartorpet 2205 Uppdrag granskning - vad hánde sen? 23.05 Sándning frán SVT24 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.