Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 kl. 19.35 Simpson- fjölskyldan Þetta er fyrsti þátturinn í áttundu þátta- röðinni um Hómer Simpson og fjöl- skyldu hans. Óborganlegir gamanþættir sem klikka aldrei. ► Sýnkl. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildar- innar sem skiptast á að standa vaktina en kapparnir eru Arnar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þor- steinn Gunnarsson. næst á dagskrá. ► Skjár einn kl. 20 The Biggest Loser Caroline Rhea er umsjónar- maður The Biggest Loser. I þáttunum keppa offitusjúk- lingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara, um hveijum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sigur úr býtum fær ekki ein- ungis 250.000 dollara í sinn 1 Q I 1' hlut heldur eykur hann einnig lifsgæði sin með holl- ari lífsháttum. þriðjudagurlnn 16. ágúst SJÓNVARPIÐ 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bltið 6.00 Gentlemen's Relish 8.00 Catch Me If You Can 10.15 Tuck Everlasting Tónleikar KK og Bill Bourne sem haldn- ir voru í Salnum á dögunum verða sýndir á RÚV í kvöld. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (5:13) 18.30 Gló magnaða (19:19) 19.00 Fréttir og iþróttir 19.35 Kastljósið 20.00 Evetwood (18:22) (Everwood II) Bandarlsk þáttaröð um heilaskurð- lækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum slnum I smábænum Everwood I Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Cregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.45 Bill Bourne og KK í Salnum Upptaka frá tónleikum sem kanadlska söngvaskáldið Bill Bourne og KK héldu I salnum I Kópavogi. 21.10 Striðsárin á fslandi (3:6) 10. mal sfðast- liðinn voru liðin 65 ár frá þvl að breski herinn gekk á land á fslandi. 22.00 Tfufréttir 22.20 Rose og Maloney (4:8) 23.10 Málsvörn (24:29) 23.50 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 12.20 Neighbours 12.45 f ffnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Married to the Kellys (e) 13.50 Kóngur um stund 14.15 Extreme Makeover (e) 15.00 Monk 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag © 19.35 The Simpsons (1:25) (e) 20.00 FearFactor (18:31) 20.45 Eyes (6:13) 21.30 LAX (3:13) Myndaflokkur sem gerist á alþjóðlega flugvellinum í Los Angeles, LAX. 22.15 Navy NCIS (22:23) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnun- inni. Þar er Leroy Jethro Gibbs fremst- ur meðal jafninga en útsendarar sjó- hersins halda hvert á land sem er þegar kallið berst. Bönnuð börnum. 23.00 Hedwig and the Angry Inch 0.30 Revelations (6:6) (Bönnuð bömum) 1.15 Fréttir og ísland í dag 2.35 ísland í bítið 4.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ 12.00 Possession 14.00 Gentlemen's Relish 16.00 Catch Me If You Can 18.15 Tuck Everlasting 20.00 Possession Leyndardómsfull kvikmynd þar sem ástin er aldrei langt undan. Rol and Michell fékk námsstyrk og er nú f London að kynna sér verk Ijóðskáldsins mikla Randoíphs Henry Ash. Á sama tíma er Maud Bailey að skoða verk Christabel LaMotte en hún var einnig Ijóðskáld á Viktoríutímanum. Rannsóknan/innan leiðir Roland og Maud saman en skyldu þau taka upp ástarsamband, rétt eins og Ash og LaMotte hundrað árum áður 22.00 American Wedding Rómantísk gaman mynd þar sem ýmsar skrautlegar persónur skjóta aftur upp kollinum. Gleðin er enn við völd en fram undan er viðburður sem breytir öllu. Jim og Michelle ætla að ganga f hjónaband og af þvf tilefni sameinast vinirnir á nýjan leik. Unga parið vill að allt fari vel fram en með hliðsjón af vinahópn um verður það að teljast ósennilegt Steggjapartí er auðvitað ómissandi en það er bara eins gott að Stifler fái ekki að skipuleggja fjörið! 0.00 James Dean: Outside the Lines 2.00 Maléna 4.00 American Wedding Tónleikar sem þeir KK og Kanadíska söngvaskáldið Bill Bourne héldu í Salnum Kópavogi fyrir nokkru verða sýndir á RÚV í kvöld klukkan 20.45. Bill Boume er afkomandi ekki ómerkari manns en skáldsins Steph- ans G. Stephanssonar. Hann er þjóðlagasöngvari í Kanada og mik- ilsmetinn á þeim slóðum. Hann hef- ur til að mynda unnið til margvís- legra verðlauna en þar ber hæst að nefna kanadísku Juno-verðlaunin. Um dagana hefur hann gefið út íjölda diska, jafnt einn sem og með öðrum listamönnum og komið fram úti um allan heim. KK þarf vart að kynna en hann hefur samið ódauðleg lög sem ylja landsmönnum um hjartaræturnar. Lög eins og Vegbúinn, Þjóðvegur 66, Álfablokkin og When I think of Ang- els em lög sem allir þekkja. Hann er líklegast einhver vin- Vestur-lslendlnou 09 beskarinn í eii 0 SKJÁREINN 7.00 Olíssport 17.55 Cheers 18.20 Center of the Universe (e) 15.10 Landsbankadeildin. Útsending frá leik Þróttar og FH á Laugardalsvelli. 17.25 Olls- sport 17.55 X-Cames 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) • 20.00 The Biggest Loser I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.15 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumarið i röð fylgist Elln Marla Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga I hjónaband. 22.00 CSI: Miami Kona er drepin og bilnum hennar rænt Lögreglan kemst að þvl að konan var spilaflkill og kom fjöl- skyldufyrirtæki mannsins slns á haus- inn. 22.45 Jay Leno 23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 The L Word 1.35 Óstöðv- andi tónlist dþ OMEGA 12.00 Samverustund (e) 13.00 Global Answers 13.30 Jimmy Swaggart 14.30 Bland- að efni 16.00 The Way of the Master 16.30 Barnaefni 17.30 LifeLine 18.30 Extreme Prophetic 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Um trúna 20.30 Gunnar Þorsteinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes 23.30 Travellers for Christ 0.00 The Way of the Master 0.30 CBN fréttastofan 18.50 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 19.50 Supercopa Útsending frá leik Real Bet- is og Barcelona. 21.30 Mótorsport 2005 Itarleg umfjöllun um Islenskar aksturslþróttir. Umsjónar- maður er Birgir Þór Bragason. • 22.00 Olíssport 22.30 NBA - Bestu leikirnir Indiana Pacers og New York Knicks mættust í úrslita- keppni Austurdeildar 1994. Hér er sýnt frá fimmta leiknum í einvígi lið- anna en í þessari viðureign fór Reggie Miller á kostum. 0.10 Ensku mörkin cnsiífy ENSKI BOLTINN 16.08 2005 Þriðjudagur 14.00 West Ham - Black- burn frá 13.08 16.00 Aston Villa - Bolton frá 13.08. 18.00 Wigan - Chelsea frá 14.08. 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Spurt að leikslokum 22.00 Arsenal - Newcastle frá 14.08. 0.00 Sunderland - Charlton frá 13.08. 40 AKSJÓN 7.15 Korter [© 21.00 Joan Of Arcadia (7:23) 23.35 Rescue Me (7:13) 0.20 Friends 2 (9:24) 0.45 Kvöldþátturinn 1.30 Seinfeld 3 Kvöldsaga með Jóhanni Kvöldsagan er á dagskrá Rásar 1 I kvöld klukkan 22.15. Jóhann Sig- urðarson les Ragtime eftir E.L. Doctorow. Þetta er 16 þáttur af 21. lóhann S. Hannesson þýddi. V _____________________ 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.45 22.00 22.45 Fréttir Stöðvar 2 Seinfeld 3 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint í æð í Game TV. Seinfeld 3 Friends 2 (13:24) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smá- bæjárins Arcadia þegar skrltnar uppá- komur fara að henda hana. Sjáðu Kvöldþátturinn David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. TALSTÖÐIN 9.03 Margrætt með Elfsabetu Brekkan. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Há- degisútvarpið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Fótboltavikan með Hansa 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með Elísabetu Brekkan e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e. 22.30 Hádegisút- varpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.