Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 29
rxv Lífía
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 29
Hljómsveitin írafár er við upptökur í Danmörku. Blaðamaður DV náði tali af
Sigurði Samúelssyni bassaleikara sveitarinnar í gær og var gott í honum hljóðið.
Minna rafræn Búastmá við að
næsta plata vetði minna rafræn.
Frá Orlando Siguróur
segir Sjáland að mötgu
leyti betra en Otianao
mm. mimt . .
„Við erum búin að kíkja þangað. Spókuðum
okkur um og fengum okkur sushi og svona."
ekki
ma
„Þetta gengur bara mjög vel,“
segir Sigurður Samúelsson, bassa-
leíkari hljómsveitarinnar írafárs, en
sveitin er nú við upptökur á Sjálandi
í Danmörku. Þar hefur hljómsveitin
leigt sér óðalssetur til að taka upp
væntanlega plötu.
Birgitta semur texta
Sigurður segir að andinn í hópn-
um sé frábær og allt sé á áætíun.
„Það er rífandi gangur í upptökum
og textasmíðum. Birgitta semur
textana meðan við erum að taka upp
hljóðfærin," segir Sigurður. Hann
segir að Birgitta fái góðan innblástur
úr danska umhverfinu og skili frá sér
fínum textum.
Fengu sér sushi í Köben
Það er lítið mál fyrir hljómsveit-
að skella sér tíl Kaupmanna-
hafnar,
nema fimm-
tíu mínútna
akstur. „Við
erum búin
að kíkja
þangað.
Spókuðum
okkur um
og fengum
okkur sushi
og svona,"
segir Sig-
urður og lætur vel af þeim veigum.
Hann segir að það sé mikil ró yfir
staðnum sem þau eru á og þau fái
góðan vinnufrið sem hafi skilað sér í
góðum afköstum. Þrátt fyrir smá
skakkaföll. „Bassinn minn bilaði hjá
mér fyrsta daginn þegar ég ætíaði að
fara að telja í. Við þurftum að fara
með hann til Kaupmannahafnar og
láta laga hann og svo bara að halda
áfram," segir Sigurður en bassaupp-
tökum lauk á mánudag.
Betra en Orlando
Það muna margir eftir því þegar
hljómsveitin fór til Orlando til þess
að taka upp plötuna Nýtt upphaf.
Stenst Sjáland samanburðinn?
„Þetta er frekar ólrkt. En að
mörgu leytí betra ef eitthvað er,"
segir Sigurður.
„Þetta er stærra hús og við höfum
miklu meira pláss. Við erum með
setustofu og þar létum við stúdíóið
okkar upp. Svo var flygill hérna þeg-
ar við komum, það var óvænt. Við
ætíum að nota hann eitthvað í vik-
unni."
Er þessi piata minna rafræn en
hinar?
„Já, ég er ekki frá því. Það má
kannski búast við því að heyra
nokkra píanókafla á þessari plötu."
Hljómsveitin er væntanleg til
landsins á laugardaginn. „Við kom-
um klukkan 11 um kvöldið á menn-
ingamótt þannig að það verður bara
farið beint á Laugaveginn," segir
Sigurður kampakátur.
soli@dv.is
,,/a, eg er bara rétt að byrja á
hcnni," segir CÍniar Kagnarsson
frétta- og kvikmýrtdagerðarmaður
um nýja heimildarmynd sent haim
er að gera. Efni heímildarmyndar-
ínnar markast af vinnulfiti hennar
segir Ómar cn vinnuheitið er „Katla
og Grímsvötn kallast á". Heimildar-
mvndin fjallar |>ví um svæðið frá
suðvestanverðum Vatnajökli og nl-
veg siiður yfir Mýrdalsjökul. Omar
segir aö myndin veröi tneð svipuð-
um brag og fyrri heimildarmynd
hans um Kárahnjúka en i þessari
Ómar Ragnarsson
Gerirmynd um dtaka-1
svæði verndunar -og
virkjanasinna.
Í ó ^
in mannlíí. „samkvæmt
t og áhrifum raunveru-
, segir Omar og skelli-
hlær. Svæðið sem Ómar fjallar um í
ntyndinni er stórmerkilegt. „Mesti
átakaveta’angiu virkjunarsinna og
vemdunarsinna," að sögn Ómars. Þarna
segir Ómar að sé að ftnna ótrúlegar náit-
líruperlur eins og stíerstu öskju landsins
og stærsta hrafntinnusvæöí landsins.
Svæðið er einnig stærsta hálútasvæói
landsins og því sé mikilvægt aö vernda
það, en lika mikilvægt aö virkja þaö á
afar kaldhæðinn hátt..
Róbert Arnfinnsson leikari er 82 ára í dag.
„Maðurinn er ábyrgðarfullur mjög sem er
mikill kostur. Hann er öruggur í framkomu
og býr yfir réttu viðhorfi til lífsins. Hann er
sterk manneskja þegar kemur að andleg-
um styrk en er oft á tíðum með hug-
\ ann við annað en starfið. Hann er
opinn fyrir skoðunum annarra og
er góður og hreinskilinn ráðgjafi
þegar kemur að því að taka mikil-
vægar ákvarðanir," segir í
stjörnuspá hans.
Róbert Arnfinnsson
Vatnsberinngo.yan.-i&w
Ef þú hefur orðið fyrir einhverj-
um vonbrigðum í tilhugalífinu nýverið ætt-
ir þú ekki að örvænta heldur opna hjarta
þitt fyrir ástinni. Þú hefur án efa lagt grunn
að farsælli framtíð og tekst það sem þú
ætlar þér.
Fiskarnir (19. febr-20. mars)
Hlustaðu betur á langanir þínar,
kæri fiskur. Þú ættir að setjast niður og
ræða við yfirmann þinn eða kennara um
þau atriði sem kunna að valda þér vanlíð-
an i starfi/námi.
Hrúturinn Qlmars-U.gpm)
Gæfumerki tengist þér síðari
hluta ágústmánaðar þar sem þú veist
hvað þú vilt og hvernig þú ætlar þér að
ná þeim árangri sem þú sættir þig full-
komlega við. Hafðu hugfast að hver er
sinnar gæfu smiður.
NaUtið (20. aprll-20. mal)
Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins er
þér ráðlagt að leggja áherslu á að ná eigin
markmiðum. Nýttu rólegar stundir til að
rækta þitt innra sjálf (þú þarfnast þess
vissulega).
W\bmm (21.mal-2ljúnt)
Kraftur þinn mun aukast með
hverjum degi hér eftir ef þú eflir
innra jafnvægi þitt með útiveru sér I lagi.
Tjáðu tilfinningar þlnar og hættu að
hverfa til fortlðar þegar erfiðleikar kunna
að steðja að hjá þér.
Krabbinn (22.júni-22.júii)
} ---------------------------------------
Það er þýðingarmikið fyrir
stjörnu þfna að hún haldl slg á jörðinni og
bretti uþp ermarnar og vinni að þeim ár-
angri sem hún sættir sig við. Uttu raun-
hæfum augum á framfarir sem biða þln
og mundu að þú ert fær um að nota kjark
þinn og þor I nánast hverju sem á dynur.
LjÓnÍð IB.jiS-22. ógúul
Fólk fætt undir stjörnu Ijónsins
er sífellt að ferðast í huganum en það
krefst spennu og örvunar. Þú ert opin/n
fyrir nýjungum þessa dagana og nýjar
hugmyndir koma eflaust fram í dagsljósið.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Þú gætir lent í rifrildi við ein-
hvern nákominn þér í dag. Hafðu stjórn á
skapi þínu því kannski er þetta rifrildi ekki
útaf neinu.
Vogin (23. stpt-23. okt.)
Þú hefur fundið leiðina til að
rækta hið góða sem ríkir innra með þér. Ef
þú gætir þess að hlúa að sjáfinu gengur
þér betur að hlúa að öðrum og átt siður á
hættu að vera bitur, ergileg/ur og jafnvel
óánægð/ur.
Sporðdrekinn t24.okt.-21.n0v.)
Hér birtist einhverskonar ótti við
að gera mistök í samskiptum þar sem var-
færni þín er augljóslega til staðar og þú
stuðlar mjög að stöðugleika á jörðunni ef
þú bregst ekki jákvætt við breytingum sem
tengjast þér vikuna framundan þá gæti
stöðnun og hnignun tekið við.
Bogmaðurinn(22.mii'.-2i.(íöj
Ef bogmaður þráir eitthvaö óhóf-
lega verður hann mjög skjótt órólegur
með sjálfinu og á það við þessa dagana.
Hlúðu vel að líkama þínum.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Atburðir framundan kalla á hug-
arfarsbreytingu hjá stjörnu þinni en hér
birtast breytingar til batnaðar. Ekki flækja
annarra málum við þín eigin.
SPÁMAÐUR.IS
4e-