Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 38
-> 38 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 Síðast en ekki síst DV Þurftu að vísa fólki frá vegna boltaleysis DV hefur greint ff á því að erfitt getur reynst fyrir fót- boltaáhugamenn að verða sér úti um tengingu hjá Sím- anum. Margra vikna biðlisti er eftir slfkri tengingu þrátt fyrir fögur fyrirheit forsvars- manna Skjás eins. „Það náð- ist ekki að bjarga okkur í tæka tíð,“ segir Baldur Guð- mundsson, veitingastjóri á Cafe Victor. Stað- ætlaði að Ha? unnn bjóða viðskiptavinum sfnum upp á enska boltann í beinni, en fékk ekki ADSL-tengingu frá Símanum í tæka tíð. „Það komu nokkrir sem við þurft- Enski Boltinn Fögur fyrirheit umADSLteng- ingar hafa ekki orðið að raun- veruleika. um að vísa frá. Menn tóku þessu karl- mannlega, ég held það fari enginn að gráta. Það erum við sem erum svekktir," segir hann. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir fótboltaáhugamenn létu Samtök myndrétthafa á íslandi loka fyrir Sky-sjón- varpsstöðina hjá þeim sem hafa gervihnattadiska. „Við ætluðum að redda okkur með Sky, en það var víst ekki hægt heldur," segir Baldur. Cafe Viktor bíður enn eftir tengingu hjá Símanum. „Við erum ekki búnir að fá þetta ennþá en þetta verður komið fyrir næstu umferð vonandi. Það er flott að gera héma, nóg að gera. Við verðum með boltarm í allan vetur í beinni eins mikið og við getum.“ I I |; j. Hvað veist þú um Kína 1. Hvað búa margir í Kína? 2. Hvað heitir gjaldmiðill landsins? 3. Hvaða ár hófst menning- arbyltingin? 4. Hver er höfuðborgin? 5. Hvert er helsta tungu- málið? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hún er alveg xðisleg. Við erum mjög góðar vin- konur. Tölum saman oftá dag,"segir Eygló Gunnþórs- dóttir, móð- irÁsdlsar Ránar Gunnars- dóttur. Asdís hreiðrar um sig þessa dagana á heimili sfnu og Garöars Gunnlaugssonar en þau eignuöust lít- inn dreng fyrir skemmstu. „Ég fylgist vel með nýja barninu. Þetta er agalega rótegur og góður drengur. Ásdis varsvona llka. Ég segi oft að hún hafi sofið fyrsta árið, “ segir Eygló og hlær. Hún var stödd á leik Vals og Kefla- vlkur þegar DV náði tali afhenni.„Ég er hérna að horfa á hann Garðar í beinni. Það er núll núll. Hann er klár I boltan- um. Svo held ég að hann standi sig Ifka vel heima fyrir. Hann kemur að minnsta kosti á óvart. En hún Ásdls veit sko alveg hvað hún vill. Hún er alltafaö skipu- leggja eitthvaö. Ég styö hana I hverju sem hún vill gera. Hefsem betur fer eng- ar áhyggjur afhenni. Hún spjarar sig.“ Asdis Rin Gunnarsdóttir hefur vakið athygli fyrir ýmislegt i und- anförnum árum. Hún stofnaði meðal annars fyrirsætufyrirtækiö Módel.is og hélt ísdrottninguna, fegurðarsamkeppni framhalds- skóla. Ásdis eignaðist nýlega son með kærastanum sínum, Garðari Gunnlaugssyni fótboltakappa." Magnað hjó Eyjamanninum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni að skora þrennu um helgina fyrir liö sitt Halmstad, og leggja auk þess upp tvö mörk. 1. Rúmlega 1,2 milljarðar manna (1,26 milljarðar). 2. Yuan 3.1966.4. Peking (Beijing) 5. Mandarín. Solla er mnetisMingur Ulshrifaöist með glens ÖKÖÖaSSE2» P.TiflCATtQf ACCOWPU'j UvlnsíLi.tfk1 ' Cu!in*ry A»t» JtoXuliMOVto** Mávager Borgarbúar hafa tekið eftir fjölda máva i borginni f sumar. Krossgátan ALLIR LEIKIRNIR SEM SKIPTA MÁLI í BEINNI Á SÝM Gísli Marteinn Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gísli Marteinn Baldursson og félagar hans í Sjálfstæðisflokknum óttast að mávafar- aldur sé orðinn að veruleika í borginni. Gísli og samflokksmenn lögðu fram fyrirspurn á fundi umhverfisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Þeir sögðu margan borgarann hafa tekið eftir • •• miklum fjölda máva í borginni í vor og í sumar. í kjölfarið fóru þeir fram á upplýsingar um hvort íjöldi máva í borginni nú sé meiri en venjulega, og ef svo væri, hvers vegna. Loks spyrja þeir hvaða afleið- ingar þetta geti haft með tilliti til lífríkisins í og við Tjörnina. Gfsli Marteinn Borgarstjóraefnið lætursig málefni máva varða. Lárétt: 1 ljóð,4afar,7 espa,8 bráðlega, 10 hóti, 12 svar, 13 vætlar, 14 dreitill, 15 gerast, 16 heiðarleg, 18 kjassa, 21 hamingjan, 22 ásakar, 23 nudda. Lóðrétt:1 hækkkun,2 brjóstnál, 3 örlítill, 4 grönn, 5 nöldur, 6 skoði, 9 krap, 11 krydd, 16 snjóhula, 17 karlmanns- nafn, 19 látbragð,20 hraða. Lausn á krossgátu •ese oz ‘\Qae 61 'IIQ L\. 'IPJ 9L jnðau t L 'Jn6|a $'jy6 9'6eí s'uj6a|s -9fiu y 'Jeujsjeu6e £ 'uauj z 'sjj t bqiu £Z 'Jj?| ZZ 'eiu?l ÍZ 'e|æ6 81 'iuojg 91 '3>|s S l '66o| y t 'Je6e £ 1 'sue z l ju6o 0 L 'uuas 8 'ef66a l '6oíiu y 'bujjj t „Ég var að koma frá Kaliforníu. Var í grænmetisskóla í sex vikur. Ég hef ætlað mér að fara í þennan skóla í svolítinn tíma til að fá eiginleg kennsluréttindi. En núna er ég sem- sagt formlegur grænmetisfræðing- ur,“ segir Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla á Grænum kosti. „Þetta var algjörlega æðislegur skóli. Ég bókstaflega drakk í mig fróðleikinn. Lærði alls kyns skemmtilega og spennandi hluti. Núna þarf ég að koma þessu í farveg. Ég er að flokka allt niður og setja upp námskeið fyrir veturinn," segir Solla. Hún segist hafa staðið sig með prýði í skólanum. „Ég útskrifaðist með glans." Nú er liðið rúmt ár síðan Solla seldi sinn hlut í Grænum kosti. Hún leggur þvl meiri áherslu á námskeið- in sín, sem hún heldur í Hagkaupum í Smáralind. Þar er enda búið að út- búa fullkomið kennslueldhús fyrir hana þar sem hún getur leitt nem- endur í allan sannleikann um græn- metið. „Svo flytja þeir inn alls konar skrýtna ávexti og grænmeti fyrir mig sem ég nota á námskeiðunum." Solla er grænmetisæta og hefur verið í Qölda ára. Hún hefur því skoðun á þeim fréttum sem bárust nýlega frá Bandaríkjunum. Þar tókst vísindamönnum að rækta kjöt með „Þetta var algjörlega æðislegur skóli. Ég bókstaflega drakk í mig fróðleikinn. Lærði alls kyns skemmtHega og spennandi hluti." frumum. í kjölfarið vöktu þeir máls á því að grænmetisætum myndi jafn- vel fækka í kjölfarið fyrst ekki mun lengur þurfa að hugsa um dýrin sem drepin eru fyrir kjötið. Solla, sem hefur lífsviðurværi sitt af áhuga fólks á grænmeti, óttast þó ekki að þessar fregnir breyti nokkru. „Auðvitað er til fullt af fólki sem segist ekki snerta neitt vegna gæsku. Hugsa um dýrin. Ég hef hitt fullt af fólki með aJls konar ástæður. Lang flestir kjósa hinsvegar að borða mik- ið grænmeti því þá líður þeim betur. Þeir finna líkamlegan og heilsufars- legan mun. Ég held að þetta hafi lítil áhrif. Þó fólk myndi rækta kjöt með fræjum held ég að það hefði engin áhrif." halldor@dv.is smmm Solla með diplómað Ætl- ar að miðla nýja fróðleikn- um á námskeiðum fvetur. >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.