Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 31
DV Lifið ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 31 ) að mestu eru kraftmiklir rokktónleikar, hvarf aftur í tímann með Duran Duran og sorakjafturinn á 3 Cooper. Markaðurinn virðist vera mettur, alla vega fram að Airwaves i október. Anna Margrét Björnsson Spilaði á I Innipúkanum með Singapore Sling við góðar undirtektir. Foo Fighters og Queens of the Stone Age Rokkuðu bæði i Egilshöll og Drauga- barnum á Stokkseyri. [ Hress í Leifsstöð Bobby McFerrin hristi slöngulokkana í Háskólabíói. Iron Maiden Rokk- uðu flottþann 7.júní. Innipúkinn sló í gegn (nnipukinn var haJdinn með pompi og prakt uin verslunarmannalielg- ina. Innipúkinn var meö öðru sniði nú í ár en áður. Hann liefur hingað til verið smár í sniðum, en nú var þetta stúr tónlistarhátíð. Nlargar innlendar liljómsveitir spiluðu en erlendir gestir gerðu líka vart við sig. Blonde Redhead, I'he Ravo- nettes og lonathan Richman stóðu sig með mikilli prv'ði og fengu tón- leikarnir frábærar viðtökur og dónta. l'jöldi tónleikagesta á Inni- púkanum var í kringum 700 ntanns. Alice Cooper I linn eitursvali Alice Cooper spilaði í Kaplakrika þann 13. ágúst og var nteð fallöxi á sviöinu. Tónleikahald- arinn Hinar Báröarson sent stóð fyr- ir skemmtuninni varð fyrir miklum vonbrigöum með aðsókn, en aðeins 1500 manns mættu. Alice geröi sér santt lítið fyrir og fór golfvöliinn i Grafarholti a fimnt yfir pari. Hinar Bárðar sagði að offrantboð á rokktónleikutn í sumar hefði skemmt fvrir Alice Cooper. Bobby McFerrin Bobbv McFerrin söng í Háskólabíói þann 9. ágúst og n'kti mikil kátína hjá tónleikagestum. DV greindi frá því fyrr i sumar aö Sæmundur Rögnvaldsson, ungur siguvegari i söngvakeppni Samfés, fengi aö taka eitt lag meö Bobbv en úr þ\ í \ arö ekki. Bolibv hristi því slöngulokkana einn sins liös a sviðinu. íK'íámhúhaurinn Snoop Dogg spilaöi Tiw'ffm'sex þííslind mannis i Egils- höll þrátt fyrir mikil mótmæíi fem- ínista. Tónleikar Snoop Doggs fengu fjórar stjörnur í DV, en mikið var kvartaö undan lélegu hljóðkerli á tónleikunum. Snoop stoppaði stutt á landinu og dreif sig beint heint eftir tónleikana, en ísland var lians síðasti viðkomustaður í langri tón- leikaferö. Snoop kom samt við á Kentucky Fried Chicken og trvggði sér nóg af kjúklingabitum fyrir tlug- ferðina heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.